Nikolaj Hansen og Agla María valin best í Pepsi Max deildunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2021 11:15 Nikolaj Hansen fagnar einu af 16 mörkum sínum í sumar. Hann var valinn besti leikmaður Pepsi Max deildar karla í gær. Vísir/Bára Dröfn Leikmenn, þjálfarar og forráðamenn félaganna sem leika í Pepsi Max deildum karla og kvenna kusu bestu leikmenn deildanna tveggja. Verðlaunin voru afhent í Pepsi Max Stúkunni í gærkvöldi fyrir hönd KSÍ. Nikolaj Hansen, leikmaður Víkings, var valinn bestu karlameginn, en hjá konunum var það Blikakonan Agla María Albertsdóttir sem hreppti verðlaunin. Hansen var markahæsti maður deildarinnar með 16 mörk og átti stóran þátt í því að Víkingur landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 30 ár. Agla María var næst markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna, en hún skoraði 12 mörk fyrir Breiðablik sem endaði í öðru sæti deildarinnar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegastur í karlaflokki, og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hlaut verðlaunin í kvennaflokki. Kristall Máni er fæddur árið 2002, en hann spilaði 21 leik með Víking og skoraði þrjú mörk þegar að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og lék með Þrótti í sumar. Hún skoraði átta mörk í 15 leikjum og hjálpaði þannig liðinu að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. Að auki voru veitt verðlaun fyrir bestu dómara deildanna tveggja. Ívar Orri Kristjansson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar karla og Arnar Ingi Ingvarsson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar kvenna. Agla María Albertsdóttir var valin best í Pepsi Max deild kvenna.Vísir/Elín Björg Fjórir Blikar í liði ársins Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar tóku sig einnig til og völdu lið ársins í Pepsi Max deild karla. Breiðablik á fjóra fulltrúa í liðinu, en nýkrýndir Íslandsmeistarar eiga þrjá. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, stendur á milli stanganna og í fjögurra manna varnarlínu fyrir framan hann eru þeir Kári Árnason úr Víking og Damir Muminovic úr Breiðablik í hjarta varnarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðablik og Kristinn Jónsson úr KR eru bakverðir liðsins. Kristinn Steindórsson, Breiðablik, Pablo Punyed, Víking, Viktor Karl Einarsson, Breiðablik, og Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA, eru þeir fjórir sem stillt er upp á miðsvæðinu. Sævar Atli Magnússon er fulltrúi Leiknis í liðinu, en hann er í fremstu víglínu ásamt Nikolaj Hansen. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Nikolaj Hansen, leikmaður Víkings, var valinn bestu karlameginn, en hjá konunum var það Blikakonan Agla María Albertsdóttir sem hreppti verðlaunin. Hansen var markahæsti maður deildarinnar með 16 mörk og átti stóran þátt í því að Víkingur landaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í 30 ár. Agla María var næst markahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna, en hún skoraði 12 mörk fyrir Breiðablik sem endaði í öðru sæti deildarinnar. Þá voru einnig veitt verðlaun fyrir efnilegustu leikmenn deildanna tveggja. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegastur í karlaflokki, og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hlaut verðlaunin í kvennaflokki. Kristall Máni er fæddur árið 2002, en hann spilaði 21 leik með Víking og skoraði þrjú mörk þegar að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Ólöf Sigríður er fædd árið 2003 og lék með Þrótti í sumar. Hún skoraði átta mörk í 15 leikjum og hjálpaði þannig liðinu að tryggja sér þriðja sæti deildarinnar. Að auki voru veitt verðlaun fyrir bestu dómara deildanna tveggja. Ívar Orri Kristjansson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar karla og Arnar Ingi Ingvarsson var valinn besti dómari Pepsi Max deildar kvenna. Agla María Albertsdóttir var valin best í Pepsi Max deild kvenna.Vísir/Elín Björg Fjórir Blikar í liði ársins Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar tóku sig einnig til og völdu lið ársins í Pepsi Max deild karla. Breiðablik á fjóra fulltrúa í liðinu, en nýkrýndir Íslandsmeistarar eiga þrjá. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, stendur á milli stanganna og í fjögurra manna varnarlínu fyrir framan hann eru þeir Kári Árnason úr Víking og Damir Muminovic úr Breiðablik í hjarta varnarinnar. Höskuldur Gunnlaugsson úr Breiðablik og Kristinn Jónsson úr KR eru bakverðir liðsins. Kristinn Steindórsson, Breiðablik, Pablo Punyed, Víking, Viktor Karl Einarsson, Breiðablik, og Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA, eru þeir fjórir sem stillt er upp á miðsvæðinu. Sævar Atli Magnússon er fulltrúi Leiknis í liðinu, en hann er í fremstu víglínu ásamt Nikolaj Hansen.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Víkingur Reykjavík Breiðablik Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira