Íhuga að kalla til hermenn til að aka olíuflutningabifreiðum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. september 2021 07:59 Hugmyndir til að leysa eldsneytisvandann verða lagðar fyrir forsætisráðherra í dag. epa/Michael Reynolds Stjórnvöld á Bretlandseyjum íhuga nú að kalla til hermenn til að koma eldsneyti á bensínstöðvar víðsvegar um landið, eftir að olíurisinn BP greindi frá því að skortur væri á þriðjungi stöðva sinna. Forsvarsmenn Petrol Retailers Association, sem tala fyrir 5.500 sjálfstæðar bensínstöðvar, segja 50 til 90 prósent sinna félagsmanna að verða uppiskroppa með eldsneyti og að innan tíðar verði sama staðan uppi hjá öðrum. Ráðamenn segja vandann sjálfskapaðan en fregnir af mögulegum skorti hafi gert það að verkum að neytendur hafi farið að hamstra eldsneyti hjá smásölum. Nóg sé til af olíu hjá birgjum en það sem hefur vantað eru ökumenn til að koma eldsneytinu á sölustaði. Boris Johnson forsætisráðherra er nú sagður íhuga að leysa vandann með áætluninni „Escalin“, sem var upprunalega smíðuð ef til þess kæmi að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið samingslaust. Áætlunin felur í sér að hermenn verði kallaðir til og látnir fylla það skarð sem myndast hefur í raðir ökumanna vöruflutningabifreiða. Samkvæmt Guardian mun þó taka allt að þrjár vikur að hrinda áætluninni af stað, þar sem sumir þeirra sem kalla eigi til séu uppteknir við önnur störf. Fleiri vandamál tengd mögulegum vöruskorti verða rædd á fundum ráðamanna í dag en þeir hafa meðal annars verið varaðir við því að skortur verði á kalkúnum fyrir jól, þar sem hertar reglur um fólksflutninga í kjölfar Brexit hefur gert það að verkum að skortur er á verkafólki til að sinna ýmsum nauðsynlegum störfum í matvælaframleiðslu. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Forsvarsmenn Petrol Retailers Association, sem tala fyrir 5.500 sjálfstæðar bensínstöðvar, segja 50 til 90 prósent sinna félagsmanna að verða uppiskroppa með eldsneyti og að innan tíðar verði sama staðan uppi hjá öðrum. Ráðamenn segja vandann sjálfskapaðan en fregnir af mögulegum skorti hafi gert það að verkum að neytendur hafi farið að hamstra eldsneyti hjá smásölum. Nóg sé til af olíu hjá birgjum en það sem hefur vantað eru ökumenn til að koma eldsneytinu á sölustaði. Boris Johnson forsætisráðherra er nú sagður íhuga að leysa vandann með áætluninni „Escalin“, sem var upprunalega smíðuð ef til þess kæmi að Bretland yfirgæfi Evrópusambandið samingslaust. Áætlunin felur í sér að hermenn verði kallaðir til og látnir fylla það skarð sem myndast hefur í raðir ökumanna vöruflutningabifreiða. Samkvæmt Guardian mun þó taka allt að þrjár vikur að hrinda áætluninni af stað, þar sem sumir þeirra sem kalla eigi til séu uppteknir við önnur störf. Fleiri vandamál tengd mögulegum vöruskorti verða rædd á fundum ráðamanna í dag en þeir hafa meðal annars verið varaðir við því að skortur verði á kalkúnum fyrir jól, þar sem hertar reglur um fólksflutninga í kjölfar Brexit hefur gert það að verkum að skortur er á verkafólki til að sinna ýmsum nauðsynlegum störfum í matvælaframleiðslu.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Sjá meira
Forseti Brasilíu segir Johnson hafa falast eftir „neyðarsamningi“ um ákveðna matvöru Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, segir forsætisráðherra Bretlands hafa biðlað til hans um „neyðarsamkomulag“ vegna skorts á ákveðinni matvöru. Stjórnvöld í Bretlandi eru sögð hafa neitað því að ummælin eigi við rök að styðjast. 24. september 2021 12:38