Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 07:31 Leo Messi birti þessa mynd af sér með þeim Neymar og Kylian Mbappe eftir leikinn í gærkvöldi. Instagram/@leomessi Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira