Dæmdir fyrir milljóna dósasvindl í Eyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 11:27 Frá Vestmannaeyjum, þar sem brotin áttu sér stað. Vísir/Vilhelm Tveir karlmenn í Vestmannaeyjum hafa verið dæmdir í þrjátíu og 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér rúmlega tvær milljónir króna sem starfsmenn Endurvinnslunnar í Heimaey. Mennirnir útbjuggu kvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða, án þess að skila slíkum umbúðum, og hirtu skilagjaldið. Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Sjá meira
Dómar í málunum féllu í Héraðsdómi Suðurlands fyrr í mánuðinum en mennirnir tveir voru misstórtækir í fjárdrættinum. Annar þeirra var ákærður fyrir að hafa minnst 184 sinnum útbúið móttökukvittanir fyrir móttöku drykkjarumbúða án þess að slíkum umbúðum hafi verið skilað inn til endurvinnslu, en hinn í 87 skipti. Skilagjaldið millifærðu þeir inn á eigin bankareikninga. Sá sem var stórtækari hafði 1,8 milljónir upp úr krafsinu en hinn 807 þúsund krónur. Sjá má í dómum héraðsdóms að brotin hófust á vormánuðum 2018 og stóðu jafnt og þétt yfir í rúmlega eitt ár, til júní 2019. Sá stórtækari millifærði hærri upphæðir á eigin reikning, allt frá sextán krónum upp í 69.408 krónur, en hinn millifærði mest 19.424 krónur á eigin reikning. Mennirnir mættu báðir fyrir dóm og viðurkenndu skýlaust að hafa gerst sekir um þá háttsemi sem þeir voru ákærður fyrir. Að teknu tilliti til játninganna og þeirri staðreynd að sá stórtækari átti ekki að baki sakaferil og að hinn hafði ekki áður verið dæmdur fyrir auðgunarbrot, þótti héraðsdómi rétt að dæma þann stórtækari í 45 daga fangelsi en hinn í 30 daga fangelsi. Báðir dómar falla niður haldi þeir almennt skilorð í tvö ár. Þá þarf hinn stórtækari að greiða 141 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Vestmannaeyjar Efnahagsbrot Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að ganga í gegnum OCD“ Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Sjá meira