Óbólusett íþróttafólk á ÓL í Peking þarf að fara í þriggja vikna sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2021 09:00 Frá kynningarhátið fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking 2022 en það má búast við glæsilegri umgjörð hjá Kínverjum á þessum leikum. EPA-EFE/WU HONG Allir sem ætla að mæta á vetrarólympíuleikana í byrjun næsta árs þurfa annað hvort að mæta fullbólusettir til Kína eða fara í 21 dags sóttkví áður en þeir keppa á leikunum. Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Skiptir ekki máli hvort um sé að ræða keppendur, þjálfara starfsmenn eða aðra gesti. Forráðamenn Ólympíuleikana í Peking 2022 greindu Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, frá sóttvarnarreglum leikanna í gær. Beijing 2022: athletes not vaccinated against Covid to face 21-day quarantine https://t.co/0hVPNkzUo9— Guardian sport (@guardian_sport) September 29, 2021 Miðar á íþróttaviðburðina verða aðeins seldir til fólks frá meginlandi Kína en þeir sem eru fullbólusettir mega ferðast frjálst um sérstakt svæði sem verður helgað leikunum. Á því svæði verða öll íþróttasvæðin sem og gistiaðstaðan, veitingaaðstaðan og þar sem bæði opnunar- og lokahátíðin fer fram. Allir keppendur fara í kórónuveirupróf á hverjum degi en það gera líka allir starfsmenn sem eru inn á fyrrnefndu svæði. Eins og með Ólympíuleikana í Tókýó þá fær íþróttafólkið ekkert að flakka um landið heldur þarf það að halda sig á réttum stöðum allan tíma. Brot á þessu gæti þýtt það að því yrði vísað frá landi og gæti ekki keppt á leikunum. Vetrarólympíuleikarnir hefjast 4. febrúar 2022 og verða í sextán daga.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira