Langt ferðalag rétt fyrir úrslitaleik ef Pablo fagnar á laugardag Sindri Sverrisson skrifar 30. september 2021 12:30 Pablo Punyed í landsliðstreyju El Salvador. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2014. vísir/hag Eftir að hafa afþakkað það síðustu misseri hefur Pablo Punyed, einn albesti leikmaður Íslandsmeistara Víkings í sumar, ákveðið að þiggja sæti í landsliðshópi El Salador. Liðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM í fótbolta dagana 7.-13. október. Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Ef Víkingum tekst að vinna Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á laugardaginn verður Pablo því að vera fljótur að koma sér heim eftir að El Salvador mætir Mexíkó á heimavelli 13. október. https://t.co/PcJDTOd8mw— Pablo Punyed (@PabloPunyed) September 30, 2021 Raunar hefst leikurinn við Mexíkó klukkan 2 eftir miðnætti að íslenskum tíma, aðfaranótt fimmtudagsins 14. október. Bikarúrslitaleikurinn er laugardaginn 16. október. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, segir að búið sé að ganga frá því að Pablo verði kominn heim til Íslands á fimmtudeginum. Hann verði því til taks komist Víkingar í bikarúrslitaleikinn. Hið sama megi segja um Kwame Quee sem valinn hafi verið í landslið Síerra Leóne vegna vináttulandsleikja. Að sögn Haraldar hefur Pablo, í samráði við þjálfara Víkings, ítrekað þurft að gefa frá sér sæti í landsliðshópi El Salvador frá því að kórónuveirufaraldurinn skall á. Nú sé hins vegar orðið einfaldara og öruggara fyrir hann að ferðast til Mið-Ameríku til að spila landsleiki og hann þurfi ekki að fara í sóttkví við komuna aftur til Íslands. Pablo Punyed á ríkan þátt í langþráðum Íslandsmeistaratitli Víkinga og stefnan er sett á að vinna tvöfalt.vísir/hulda margrét
HM 2022 í Katar Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30 Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Sjá meira
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27. september 2021 19:30
Fjórða félagið sem vinnur langþráðan stóran titil eftir að Pablo mætir á svæðið Salvadorinn Pablo Punyed er mikill sigurvegari en það hefur hann sýnt og sannað ítrekað í íslenska fótboltanum. Hann varð Íslandsmeistari með Víkingum í lokaumferð Pepsi Max deild karla á laugardaginn. 27. september 2021 13:00