Á þriðja tug tegunda bætast við lista útdauðra dýra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 10:28 Hér má sjá Timburdóla sem er í eigu California Academy of Sciences í San Fransisco. Bandarísk náttúruverndaryfirvöld hafa gefist upp á að finna Timburdóla á lífi. AP Photo/Haven Daley Bandaríkin hafa lýst 23 dýrategundir útdauðar, þar á meðal timburdólinn. Vísindamenn segjast hafa gert allt til að reyna að finna fleiri dýr þessara tegunda en ekkert hafi gengið. Ekkert annað sé því í stöðunni en að lýsa þær útdauðar. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi. Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Bandarísk stjórnvöld lýstu tegundirnar þrjár útdauðar í gær, miðvikudag, en það er nokkuð sjaldgæft að sérfræðingar gefist upp á að finna tegundir á lífi. Vísindamenn vara við því að loftslagsbreytingar, auk annarra breytinga á umhverfi tegunda, geti valdið því að dauði tegunda verði algengari. Timburdólinn er líklega þekktasta dýrategundin á listanum en dýraáhugafólk hefur lengi leitað fuglsins og ýmsar sögusagnir um að fuglinn hafi skotið upp kollinum víða í Ameríku lifað góðu lífi undanfarna áratugi. Leit vísindamanna að fuglinum á fenjasvæðum Arkansas, Louisiana, Mississippi og Flórída hafa hins vegar engan árangur borið. Aðrar tegundir á listanum, eins og skelfiskstegund sem fannst í suðausturhluta Bandaríkjanna, fundust í villtri náttúru aðeins nokkrum sinnum og sáust svo aldrei aftur. Tegundin var því þegar í útrýmingarhættu þegar hún fékk nafn. Tegundirnar eiga allar einn hlut sameiginlegan, fyrir utan að vera útdauðar: Þær voru settar á lista tegunda í útrýmingarhættu í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Aðeins ellefu tegundir sem hafa ratað á þann lista hafa verið lýstar útdauðar áður á þeirri hálfu öld sem er liðin síðan lög um dýr í útrýmingarhættu voru samþykkt á Bandaríkjaþingi.
Dýr Bandaríkin Loftslagsmál Tengdar fréttir Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48 Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01 Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Eyjafrýnan nú talin í útrýmingarhættu Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) telja nú að eyjafrýnan, sem einnig er nefnd kómódódrekinn, sé í útrýmingarhættu. Spáð er að búsvæði þessarar stærstu eðlutegundar á jörðinni minnki um að minnsta kosti 30% á næstu 45 árum. 9. september 2021 15:48
Þjóðgarðar í Bandaríkjunum og á Íslandi Theodore Roosevelt fæddist árið 1858 í stóru einbýlishúsi á besta stað í miðborg New York. Hann hóf snemma að veiða dýr og stoppa þau upp, áhugamál sem áttu eftir að fylgja honum lengi. Rúmlega tvítugur fór hann til Dakóta landsvæðisins til að veiða vísunda áður en tegundin yrði útdauð. Þessi ferð breytti lífi hans. 16. desember 2020 11:01
Djöflarnir snúa aftur til Ástralíu Tasmaníudjöflar eru snúnir aftur til Ástralíu eftir að þeir urðu útdauðir þar fyrir um þrjú þúsund árum. 6. október 2020 10:56