Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 10:30 Helena Sverrisdóttir var frábær í gær með 32 stig. Hún öðrum fremur sá til þess að Haukarnir komu til baka eftir slæma byrjun og tryggði sér áframhaldi Evrópukeppni í vetur. Fiba.basketball Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði. Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Haukaliðið tapaði reyndar seinni leiknum með tveimur stigum en fór áfram samanlagt 160-157 þökk sé fimm stiga sigri í fyrri leiknum á Ásvöllum. Það var strax ljós hvað bíður Haukaliðsins því það var búið að draga í riðlakeppnina. Haukarnir eru í riðli með tveimur frönskum liðum. Tvö liðanna í riðlinum komu beint inn í riðlakeppnina en það eru frá Villeneuve D'Ascq ESB Frakklandi og KP Brno frá Tékklandi. Haukar og hitt franska liðið, Tarbes Gespe Bigorre, tryggðu sér sæti sætið í forkeppninni. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Villeneuve er nyrst í Frakklandi, við landamæri Belgíu en Tarbes er alveg syðst í Frakklandi við landamæri Spánar. Á síðasta tímabili í frönsku deildinni þá lenti Villeneuve liðið í fimmta sæti deildarinnar en Tarbes í því áttunda. Bæði komust því í úrslitakeppnina en féllu bæði út í átta liða úrslitum. KP Brno endaði í fjórða sæti í tékknesku deildarkeppninni en datt út í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikur í riðlakeppninni er strax 14. október en riðlakeppninni lýkur síðan 2. desember. Riðlakeppninni var skipt niður í tvö svæði til að minnka ferðalög. Tvö lið komast áfram í 32 liða úrslitum ásamt fjögur af sex liðum í þriðja sæti hjá hvoru svæði. Sextán lið af tuttugu og fjórum komast því áfram frá hvoru svæði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Evrópubikarinn í körfubolta kvenna Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira