Agnar Freyr ráðinn deildarstjóri netmarkaðsmála hjá Birtingahúsinu Rakel Sveinsdóttir skrifar 1. október 2021 10:47 Agnar Freyr Gunnarsson. Vísir/Aðsent Agnar Freyr Gunnarsson hefur verið ráðinn deildarstjóri netmarkaðsmála hjá Birtingahúsinu. Hann kom til starfa snemma árs 2020 og hefur verið að sinna viðskiptaþróun og markaðssetningu á samfélagsmiðlum ásamt annarri netráðgjöf fyrir viðskiptavini félagsins. Agnar Agnar starfaði áður sem netmarkaðssérfræðingur hjá VERT markaðsstofu. Þar áður starfaði hann sem markaðsstjóri Dýrheima sf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birtingarhúsinu.Birtingahúsið var stofnað árið 2000 og veitir faglega og óháða ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða. Félagið er í nánu alþjóðlegu samstarfi við Dentsu Aegis Network, sem hefur yfir að ráða einu allra stærsta og öflugasta neti markaðs- og birtingaráðgjafar í heiminum, með starfsemi á yfir 140 markaðssvæðum. Meðal dótturfélaga DAN eru Carat, Vizeum og iProspect. Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins: „Agnar hefur komið öflugur inn í okkar hóp og tekur nú við meiri ábyrgð er snýr að framgangi netmarkaðssviðsins, ásamt öðru frábæru starfsfólki. Verkefnum og viðskiptavinum hefur verið að fjölga, bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Slíkt hefur kallað á fjölgun í starfsliði, breytta verkferla og nálganir. Stutt er síðan að Ólafur Jónsson bættist í teymið og í fyrra flutti Frosti Jónsson til Bandaríkjanna og er þar með starfsstöð sem hefur reynst okkur vel. Það eru virkilega spennandi og skemmtilegir tímar framundan.“ „Birtingahúsið er að vinna með mörgum af þekktustu vörumerkjum landsins og það er frábært að starfa í metnaðarfullu og hvetjandi umhverfi. Ég hlakka til að taka þátt í áframhaldandi framþróun og sóknarfærum fyrir okkar viðskiptavini. Við höfum verið að þróa og innleiða spennandi nýjungar og lausnir sem efla starf okkar viðsemjenda enn frekar, ekki síst er kemur að stafrænum þáttum markaðsmála“, segir Agnar Freyr Gunnarsson. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Agnar starfaði áður sem netmarkaðssérfræðingur hjá VERT markaðsstofu. Þar áður starfaði hann sem markaðsstjóri Dýrheima sf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Birtingarhúsinu.Birtingahúsið var stofnað árið 2000 og veitir faglega og óháða ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða. Félagið er í nánu alþjóðlegu samstarfi við Dentsu Aegis Network, sem hefur yfir að ráða einu allra stærsta og öflugasta neti markaðs- og birtingaráðgjafar í heiminum, með starfsemi á yfir 140 markaðssvæðum. Meðal dótturfélaga DAN eru Carat, Vizeum og iProspect. Hugi Sævarsson, framkvæmdastjóri Birtingahússins: „Agnar hefur komið öflugur inn í okkar hóp og tekur nú við meiri ábyrgð er snýr að framgangi netmarkaðssviðsins, ásamt öðru frábæru starfsfólki. Verkefnum og viðskiptavinum hefur verið að fjölga, bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Slíkt hefur kallað á fjölgun í starfsliði, breytta verkferla og nálganir. Stutt er síðan að Ólafur Jónsson bættist í teymið og í fyrra flutti Frosti Jónsson til Bandaríkjanna og er þar með starfsstöð sem hefur reynst okkur vel. Það eru virkilega spennandi og skemmtilegir tímar framundan.“ „Birtingahúsið er að vinna með mörgum af þekktustu vörumerkjum landsins og það er frábært að starfa í metnaðarfullu og hvetjandi umhverfi. Ég hlakka til að taka þátt í áframhaldandi framþróun og sóknarfærum fyrir okkar viðskiptavini. Við höfum verið að þróa og innleiða spennandi nýjungar og lausnir sem efla starf okkar viðsemjenda enn frekar, ekki síst er kemur að stafrænum þáttum markaðsmála“, segir Agnar Freyr Gunnarsson.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira