Fær ekki að hafa kött í blokk vegna ofnæmis nágranna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. október 2021 09:00 Fræðimönnum hefur ekki tekist að festa tölu á fjölda katta á Íslandi en einhverjir telja að nærri 20.000 kettir búi hér á landi. Myndin er úr safni. Getty Í nýlegu áliti kærunefndar húsamála segir að íbúum fjölbýlishúss í Reykjavík sé óheimilt að hafa ketti í húsinu vegna ofnæmis íbúa. Álitið má rekja til ósættis milli íbúa í húsnæðinu. Sá sem mótmælti kattahaldi hafði meðal annars þurft að flýja heimili sitt vegna dýraofnæmis. Íbúinn hafði reglulega mótmælt dýrahaldi í húsinu en samkvæmt álitinu var hann eini í fjölbýlishúsinu sem var mótfallinn kattahaldi. Aðrir íbúar í stigaganginum segja að þegjandi samkomulag hafi ríkt um dýrahald í nokkur ár en kettir eru í þremur íbúðum af sjö. Þá hafi slíkt samkomulag aldrei verið skráð sérstaklega en enginn hafi verið mótfallinn dýrahaldinu fyrr en nú. Þegar núgildandi lög um fjölbýlishús voru lögfest var dýrahald óheimilt án samþykkis allra íbúa. Lögunum hefur síðan þá verið breytt. Samkvæmt lögunum er hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi nú háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang. Formlegt samkomulag um dýrahald hafði aldrei verið gert og taldi kærunefndin kattahald því óheimilt í húsinu. Eins og fram komi í lögunum beri að taka sameiginlegar ákvarðanir á sameiginlegum húsfundi. Ákvörðun um dýrahald í stigaganginum félli þar undir. Dýr Reykjavík Kettir Húsnæðismál Nágrannadeilur Tengdar fréttir Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01 Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Álitið má rekja til ósættis milli íbúa í húsnæðinu. Sá sem mótmælti kattahaldi hafði meðal annars þurft að flýja heimili sitt vegna dýraofnæmis. Íbúinn hafði reglulega mótmælt dýrahaldi í húsinu en samkvæmt álitinu var hann eini í fjölbýlishúsinu sem var mótfallinn kattahaldi. Aðrir íbúar í stigaganginum segja að þegjandi samkomulag hafi ríkt um dýrahald í nokkur ár en kettir eru í þremur íbúðum af sjö. Þá hafi slíkt samkomulag aldrei verið skráð sérstaklega en enginn hafi verið mótfallinn dýrahaldinu fyrr en nú. Þegar núgildandi lög um fjölbýlishús voru lögfest var dýrahald óheimilt án samþykkis allra íbúa. Lögunum hefur síðan þá verið breytt. Samkvæmt lögunum er hunda- og kattahald í fjöleignarhúsi nú háð samþykki 2/3 hluta eigenda sem hafa sameiginlegan inngang. Formlegt samkomulag um dýrahald hafði aldrei verið gert og taldi kærunefndin kattahald því óheimilt í húsinu. Eins og fram komi í lögunum beri að taka sameiginlegar ákvarðanir á sameiginlegum húsfundi. Ákvörðun um dýrahald í stigaganginum félli þar undir.
Dýr Reykjavík Kettir Húsnæðismál Nágrannadeilur Tengdar fréttir Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01 Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Húsbílaeigenda óheimilt að leggja í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss Kærunefnd húsamála telur að konu sé óheimilt að leggja og geyma húsbíl sinn í sameiginlegu bílastæði fjölbýlishúss sem hún býr í. Húsbílnum hafði verið lagt í einu sameiginlegra bílastæða sex íbúða fjölbýlishúss þar sem hann hafi lengi staðið óhreyfður og varð til þess að aðrir íbúar leituðu til nefndarinnar. 1. október 2021 08:01
Fær ekki afslátt af leigu þrátt fyrir stanslausan hávaða Kærunefnd húsamála úrskurðaði nýlega að leigusali þyrfti ekki að veita leigjanda afslátt af leigu vegna framkvæmda við leiguhúsnæði. Framkvæmdirnar höfðu staðið yfir í marga mánuði með tilheyrandi ónæði. 30. september 2021 14:52