Ranieri nýr þjálfari Watford: Sá fimmtándi á síðustu tíu árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2021 17:45 Ítalinn Claudio Ranieri stýrði Leicester City í mesta Öskubuskuævintýri knattspyrnusögunnar. Litla liðið sló öllum risunum í enska boltanum við og varð Englandsmeistari. Afrek sem seint verður leikið eftir. vísir/getty Hinn 69 ára gamli Claudio Ranieri hefur verið ráðinn nýr þjálfari enska knattspyrnufélagsins Watford. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag. Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Watford er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og ákvað að reka þjálfarann Xisco Muñoz um helgina. Liðið er með sjö stig að loknum sjö leikjum sem væri talið ágætt á mörgum stöðum en hjá Watford þarf ekki mikið til að menn fái sparkið. Ranieri verður 15. stjóri liðsins á síðustu 10 árum. Ásamt Ranieri hafa þeir Paulo Benetti, Carlo Cornacchia og Carlo Pignoli verið ráðnir til félagsins en allir koma þeir frá Ítalíu. Þeirra fyrsti leikur verður gegn Liverpool á Vicarage Road þann 16. október. Ranieri er margreyndur þjálfari en hvað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Leicester City þar sem hann gerði liðið óvænt að Englandsmeisturum árið 2016. Hann hefur einnig þjálfað lið á borð við Valencia, Atlético Madrid, Chelsea, Juventus, Roma, Inter Milan ásamt fjölda annarra liða. Watford FC is delighted to confirm the appointment of Claudio Ranieri as the club s new Head Coach.Welcome to Watford, Claudio! — Watford Football Club (@WatfordFC) October 4, 2021 Síðast þjálfaði hann Sampdoria á Ítalíu en hann var látinn fara þaðan fyrr á þessu ári. Hann var ekki lengi að finna sér nýtt starf og mun stýra Watford næstu misserin, það er ef eigandi félagsins telur hann standa sig nægilega vel.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira