Tölvuþrjótur ræðst á streymisveituna Twitch Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. október 2021 22:32 Vefsíðan Twitch nýtur mikilla vinsælda meðal tölvuleikjaspilara um allan heim. Vísir/Getty Tölvuþrjótur lak 125 gígabætum af upplýsingum um streymisveituna Twitch í morgun. Í lekanum má meðal annars finna upplýsingar um tekjur þeirra sem dreifa efni á síðunni. Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta. Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Streymisveitan Twitch sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta en á síðunni geta iðkendur eða áhugamenn streymt tölvuleikjaspilun sinni í beinni útsendingu. Veitan nýtur mikilla vinsælda en um þrjátíu milljón manns heimsækja vefinn daglega. Í gagnalekanum má, ásamt tekjuupplýsingum, einnig finna frumkóða (e. source code) streymisveitunnar. Samkvæmt frétt Wired geta slíkar upplýsingar auðveldað öðrum tölvuþrjótum að stela viðkvæmum gögnum notenda. Segir samfélag Twitch „ógeðslegt, eitrað lastabæli“ Tölvuþrjóturinn birti gögnin á vefsíðunni 4chan og segir hafa ráðist á Twitch til þess að stuðla að aukinni samkeppni milli streymisveita. Þá segir hann samfélag Twitch vera „ógeðslegt, eitrað lastabæli“. Þrjóturinn segir lekann þann fyrsta og gefur þannig til kynna að búast megi við frekari gögnum um streymisveituna. Stjórnendur streymisveitunnar hafa staðfest tölvuárásina á Twitter en gefa ekki upp nánari upplýsingar. Aðilar með aðgang að gögnunum vilja meina að í lekanum séu einnig upplýsingar um lykilorð notenda síðunnar. Þeir hvetja notendur Twitch að breyta lykilorðum sínum hið snarasta.
Tölvuárásir Rafíþróttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira