Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2021 07:01 Pablo Gavira varð í kvöld yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir spænska A-landsliðið í fótbolta. Getty Images Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Tvenna Ferran Torres tryggði Spánverjum 2-1 sigur á Ítalíu er liðin mættust í Mílanó í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hinn 17 ára og 62 daga gamli Pablo Gavira var í byrjunarliði Spánar þrátt fyrir að hafa aðeins spilað sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. Luis Enrique, þjálfari spænska landsliðsins, hrósaði táningnum í hástert að leik loknum en Gavi spilaði 84 mínútur á þriggja manna miðju Spánar í kvöld. „Hann spilar fótbolta eins og hann sé að leika sér út í garði. Það er ánægjulegt að sjá leikmenn með hæfileika á borð við hann sem og karakter. Gavi á augljóslega framtíðina fyrir sér í spænska landsliðinu eins og fleiri.“ His name is Pablo Martín Páez Gavira, but you can call him '#Gavi '.At 17 years old, the @FCBarcelona youngster has just become the youngest debutant in the history of the Spanish National Team. And he's playing AMAZING! #NationsLeague pic.twitter.com/1ue1MU0eEU— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) October 6, 2021 Þá sagði Enrique að það skipti hann litlu máli hvort Spánn myndi mæta Frakklandi eða Belgíu í úrslitum. „Bæði lið eru mjög sterk og sama hvort þeirra kemst í úrslit þá munum við reyna að valda þeim vandræðum og vinna þennan titil,“ sagði Enrique að endingu.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira