Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 08:31 Stuðningsmenn Newcastle United hafa beðið lengi eftir þessum fréttum. EPA-EFE/NEIL HALL Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira