Newcastle komið í eigu Sádi-Araba Sindri Sverrisson skrifar 7. október 2021 16:51 Newcastle hefur verið í eigu Mike Ashley frá árinu 2007. Getty/Jack Thomas Yfirtöku sádi-arabíska sjóðsins PIF á enska knattspyrnufélaginu Newcastle er nú lokið. Sjóðurinn hefur keypt 80% hlut í félaginu sem verið hafði í eigu Mike Ashley síðastliðin 14 ár. Um 300 milljóna punda yfirtöku er að ræða en málið var ekki frágengið fyrr en nú síðdegis eftir að ljóst varð að enska úrvalsdeildin hefði samþykkt hana. Í yfirlýsingu frá deildinni segir að hún hafi fengið lagalega staðfestingu á því að Newcastle verði ekki í eigu ríkisins Sádi-Arabíu. Eigandinn er fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund sem litið er á að sé ekki tengdur ríkinu. Þar með stenst yfirtakan reglur ensku úrvalsdeildarinnar en mannréttindasamtökin Amnesty International hafa hvatt deildina til að breyta reglum sínum og hafa þar mannréttindasjónarmið í huga. Sádi-arabísk stjórnvöld hafa verið sökuð um afar alvarleg mannréttindabrot. Stuðningsmenn Newcastle hafa margir lengi beðið eftir því að losna við eigandann Mike Ashley og verður nú að þeirri ósk sinni. Ljóst er að nýjum eigendum fylgir stóraukið fé til leikmannakaupa og Sky Sports segir að búast megi við því að stjórinn Steve Bruce verði látinn taka pokann sinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Tottenham 17. október. Liðið er með þrjú stig eftir sjö umferðir, í næstsneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Sádi-Arabía Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Um 300 milljóna punda yfirtöku er að ræða en málið var ekki frágengið fyrr en nú síðdegis eftir að ljóst varð að enska úrvalsdeildin hefði samþykkt hana. Í yfirlýsingu frá deildinni segir að hún hafi fengið lagalega staðfestingu á því að Newcastle verði ekki í eigu ríkisins Sádi-Arabíu. Eigandinn er fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund sem litið er á að sé ekki tengdur ríkinu. Þar með stenst yfirtakan reglur ensku úrvalsdeildarinnar en mannréttindasamtökin Amnesty International hafa hvatt deildina til að breyta reglum sínum og hafa þar mannréttindasjónarmið í huga. Sádi-arabísk stjórnvöld hafa verið sökuð um afar alvarleg mannréttindabrot. Stuðningsmenn Newcastle hafa margir lengi beðið eftir því að losna við eigandann Mike Ashley og verður nú að þeirri ósk sinni. Ljóst er að nýjum eigendum fylgir stóraukið fé til leikmannakaupa og Sky Sports segir að búast megi við því að stjórinn Steve Bruce verði látinn taka pokann sinn. Næsti leikur Newcastle er gegn Tottenham 17. október. Liðið er með þrjú stig eftir sjö umferðir, í næstsneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Sádi-Arabía Bretland England Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira