Við fjöllum líka um niðurstöðu óháðrar nefndar sem hefur komist að þeirri niðurstöðu að að ekki sé hægt að útiloka að bólusetningar gegn Covid-19 hafi raskað tíðarhring kvenna í nokkrum tilfellum hér á landi.
Þá verður fjallað gagnrýni Isavia á harðar sóttvarnaaðgerðir á landamærunum hér á landi. Isavia segir að ef Ísland ætlar að hafa harðari sóttvarnaaðgerðir á landamærunum en samkeppnislöndin, þá verði þjóðarbúið af tugum milljarða í tekjur.
Þetta og margt fleira í fréttum okkar í kvöld.