Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2021 16:21 Sigurvegari dagsins. vísir/Getty Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Formúla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þýski ökuþórinn Max Verstappen kom annar í mark en hann á í harðri baráttu við ríkjandi heimsmeistarann Lewis Hamilton um fyrsta sæti í heildarkeppni ökuþóra. Hamilton varð fimmti í mark í dag og missti Verstappen því upp fyrir sig í heildarkeppninni. Það rigndi sem hellt væri úr fötu í Tyrklandi í dag og setti það sinn svip á keppnina. Hamilton byrjaði ellefti í dag en náði að vinna sig upp í 5.sæti. Hann var hins vegar ekki sáttur með ákvarðanir sem teknar voru á þjónustusvæði Mercedes liðsins í dag. "We shouldn't have come in man" With laps running out and running P5, Lewis Hamilton wonders about the wisdom of pitting for a new set of inters #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/60FezdEXw7— Formula 1 (@F1) October 10, 2021 Verstappen sem fyrr segir á toppnum í keppni ökuþóra eftir sextán keppnir. From a 2-point deficit to a 6-point lead @Max33Verstappen leads after 16 rounds! #TurkishGP #F1 pic.twitter.com/bcFJRshYdR— Formula 1 (@F1) October 10, 2021
Formúla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira