Aðdragandi flokkaskiptanna „afskræming á lýðræðinu“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2021 20:24 Páll Magnússon hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í fimm ár en er nú hættur. Vísir/Vilhelm Páll Magnússon, nýhættur þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðdraganda að inngöngu Birgis Þórarinssonar, fyrrverandi þingmanns Miðflokksins, vera „afskræmingu á lýðræðinu.“ Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig. Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira
Í stuttum Facebook-pistli hvetur Páll á fyrrum félaga sína í þingflokki Sjálfstæðisflokksins að „fagna hóglega“ nýrri viðbót, og vísar þar til Einræðna Starkaðar eftir Einar Benediktsson. Þó Birgir sé hvergi nefndur á nafn í færslunni má lesa á milli línanna um hvern er rætt. „Nú skora ég á fyrrum félaga mína í þingflokki Sjálfstæðismanna að “fagna…hóglega” nýrri viðbót. Aðdragandinn er afskræming á lýðræðinu,“ skrifar Páll. Fleiri hafa gagnrýnt vistaskipti Birgis, hvort sem um er að ræða Miðflokks- eða Sjálfstæðismenn. Þannig hefur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sagt að hann telji um misheppnað ráðabrugg hjá sjálfstæðismönnum að ræða, sem hafi haft það lokatakmark að þurrka út þingflokk Miðflokksins, en mistekist. Þá hefur Sigmundur sagt að skýringar Birgis, um að vistaskiptin tengist hinu svokallaða Klaustursmáli frá 2018, haldi engu vatni. Þá hefur formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnt málið og sagst telja að lítið sé gert úr prófkjörsbaráttu Sjálfstæðisflokksins og vilja kjósenda hans, þar sem Birgir hafi ekki atkvæði kjósenda flokksins sem hann nú tilheyrir á bak við sig.
Alþingi Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Hryssan Hlökk er „ Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Sjá meira