Aldrei jafn mikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í september Eiður Þór Árnason skrifar 12. október 2021 14:11 Umferð hefur aukist á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Aldrei áður hefur mælst jafnmikil umferð á höfuðborgarsvæðinu í septembermánuði. Var síðasti mánuður jafnframt næst mesti umferðarmánuður frá upphafi mælinga en örlítið meiri umferð mældist í maí 2019. Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum. Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Í síðasta mánuði fóru daglega tæplega 178 þúsund ökutæki yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu og hafa þau ekki verið fleiri frá því mælingar hófust. Bíllausi dagurinn sem var haldinn 22. september var með svipaða umferð og meðalumferð á öðrum miðvikudögum í septembermánuði. Útlit fyrir níu prósenta aukningu milli ára Nú hefur umferðin á höfuðborgarsvæðinu aukist um 6,3% frá áramótum það sem af er árs miðað við sama tímabil á síðasta ári. Leita þarf aftur til ársins 2017 til að finna meiri aukningu miðað við árstíma. Öll mælisnið sýndu aukningu en mest jókst umferð um snið ofan Ártúnsbrekku eða um rúmlega 7%. Ef umferð þróast það sem eftir er árs líkt og í hefðbundnu ári er von á um 9% aukningu á umferðinni nú í ár miðað við seinasta ár. Að sögn Vegagerðarinnar er um að ræða verulega mikla aukningu en þó hún kæmi til yrði umferðin samt rúmlega 2% minni en hún var árið 2019. Umferð jókst á öllum vikudögum í september og mest á laugardögum eða um 10,0% en minnst á þriðjudögum eða um 2,4%. Mest var ekið á föstudögum minnst á sunnudögum.
Umferð Loftslagsmál Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira