Barnalæknarnir flytja úr Domus og í Urðarhvarf um áramótin Atli Ísleifsson skrifar 14. október 2021 07:00 Barnalæknarnir hefjas stöf í Urðarhvarfi 8 í upphafi næsta árs. Vísir/Vilhelm Öll starfsemi barnalækna sem verið hefur í Domus Medica við Egilsgötu 3 í Reykjavík mun flytja í Urðarhvarf 8 í Kópavogi um áramótin. Unnið er að því þessa dagana að innrétta nýju læknastöðina. Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur. Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Sjá meira
Þetta segir Viðar Eðvarðsson, barnalæknir í Domus Medica, í samtali við Vísi. Foreldrar ungra barna kannast margir við kvöld- og helgarþjónustu Barnalæknaþjónustunnar barnalæknanna í Domus og segir Viðar að sú þjónusta muni haldast óbreytt á nýja staðnum. Viðar Eðvarðsson barnalæknir.HÍ Hann segir að nýja stöðin, sem muni bera nafnið heitið Domus barnalæknar, verði á fimmtu hæð í A-álmu hússins, alls 750 fermetrar. „Það er langt komið með að innrétta húsnæðið og á að vera búið að ganga frá því fyrir jól þannig að hægt sé verði að flytja inn. Við reiknum svo með að hefja starfsemina á nýja staðnum strax í byrjun janúar.“ „Síðan munu þrjátíu barnalæknar í flestum sérgreinum barnalækninga hafa móttöku á nýja staðnum . Þarna verður líka barnaskurðlæknir og svo fjórir háls-, nef- og eyrnalæknar sem börn þurfa jú oft að leita til. Sömuleiðis verður rannsóknarstofan Sameind sem gerir blóð- og þvagrannsóknir með starfsemi á hæðinni. Íslensk myndgreining er einnig er í húsinu og býður upp á fullkomna myndgreiningarþjónustu (röntgen).“ Barnalæknarnir verða til húsa á fimmtu hæðinni.Vísir/Vilhelm Hætt í árslok Fyrr á árinu var greint frá því að starfsemi Domus Medica við Egilsgötu yrði hætt í árslok. Þá kom fram í fréttum að ekki væri lengur talinn rekstrargrundvöllur fyrir starfsemi lækningastöðvarinnar Domus Medica, meðal annars vegna takmörkunar nýliðunar sérfræðilækna undanfarin ár. Viðar segir að Domus barnalæknar munu áfram eiga átt gott samstarf við Sjúkratryggingar Íslands. Hann segir fyrirkomulagið vera á þann veg að Domus barnalæknar haldi utan um húsnæðið og allan rekstur, en að læknar sem þar starfa muni greiða aðstöðugjöld og senda reikninga til Sjúkratrygginga líkt og verið hefur.
Heilbrigðismál Kópavogur Reykjavík Tengdar fréttir Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Fleiri fréttir Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Sjá meira
Domus Medica hættir rekstri í árslok Framkvæmdastjóri Domus Medica hf. segir að rekstri heilbrigðismiðstöðvarinnar við Egilsgötu verði hætt um áramót og segir „íslenskt ráðherraræði“ vera að fara illa með lýðræðið. 4. júní 2021 06:47