Að auki heyrum við í utanríkisráðherra sem tekur þátt í Hringborði norðurslóða sem fram fer í Hörpu. Þar hafa málefni Grænlands verið mjög áberandi og verða áfram í dag.
Einnig fjöllum viðu m dag bleiku slaufunnar sem fram fer í dag og heyrum í björgunarsveitafólki en ráðstefna um slysavarnir fer einnig fram í dag.