Englendingar fengu áhorfendabann vegna ólátanna fyrir úrslitaleik EM Sindri Sverrisson skrifar 18. október 2021 15:37 Fjölmennt lið lögreglu reyndi að hafa hemil á stuðningsmönnum í kringum úrslitaleik EM í sumar, þar sem Ítalía vann England. Getty Enska karlalandsliðið í fótbolta verður að spila næsta heimaleik sinn án áhorfenda vegna ólátanna miklu í kringum úrslitaleik EM á Wembley í sumar. UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
UEFA úrskurðaði að enska landsliðið yrði án áhorfenda í tveimur heimaleikjum en seinni leikurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára. Þá fékk enska knattspyrnusambandið 100.000 evru sekt, sem jafngildir tæplega 15 milljónum króna. Knattspyrnusamband Evrópu tók þessa ákvörðun vegna þess hve illa tókst til við að halda uppi röð og reglu á Wembley og við leikvanginn í aðdraganda úrslitaleiks Englands og Ítalíu á EM. Reminder of what we re talking about here pic.twitter.com/uG2URKHk1g— tariq panja (@tariqpanja) October 18, 2021 Lögregla handtók 51 manns í tengslum við ólæti vegna úslitaleiksins. Þar af voru 26 handteknir á Wembley. Í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins segir að þó að sambandið sé vonsvikið yfir úrskurðinum þá verði honum unað. „Við hörmum hræðilega hegðun þeirra einstaklinga sem stóðu að skammarlegum atvikum á og við Wembley-leikvanginn á úrslitaleik EM, og erum algjörlega miður okkar yfir að sumum þeirra hafi tekist að komast inn á leikvanginn,“ sagði í yfirlýsingu enska sambandsins. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á málinu í von um að draga af því lærdóm svo að sagan endurtaki sig ekki. Einnig vinnur sambandið með lögregluyfirvöldum að því að draga þá sem brutu af sér til ábyrgðar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn