Fórnarlömb repjuolíueitrunar í setuverkfalli á listasafni og hóta sjálfsvígi Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 09:57 Frá El Prado-listasafninu í miðborg Madridar, höfuðborgar Spánar. Vísir/EPA Hópur fólks sem lifði af meiriháttar repjuolíueitrun á 9. áratugnum lögðu undir sig sal í El Prado-listasafninu í miðborg Madridar á Spáni í morgun. Fólkið hótar að svipta sig lífi nema stjórnvöld verði við kröfum þess. Spænska dagblaðið El País segir að mótmælendurnir séu sex. Þeir krefjast þess að Pedro Sánchez, forsætisráðherra, ræði við þá. Mótmælendurnir hafi komið inn í safnið sem gestir um klukkan tíu að staðartíma í morgun en síðan hreiðrað um sig í einum sýningarsalnum. Öryggisverðir reyna að koma fólkinu burt og tveir mótmælendur hafa þegar verið handteknir. Reuters-fréttastofan segir að einn mótmælendanna hafi hótað því á Twitter-reikningi samtaka fórnarlamba eitrunarinnar að þeir ætli sér að taka inn pillur og svipta sig lífi sex klukkustundum eftir að það hóf setuverkfall sitt í listasafninu. Um sex hundruð manns létust þegar þeir innbyrtu mengaða repjuolíu á Spáni árið 1981. Fleiri en tuttugu þúsund manns urðu fyrir eituráhrifum. Rúmlega fjörutíu innflytjendur og sölumenn olíunnar voru sakaðir um að bera ábyrgð á eitruninni. Olían var framleidd til iðnaðarnota en seld sem matarolía, að því er sagði í umfjöllun New York Times um réttarhöldin yfir þeim frá árinu 1987. Spánn Söfn Matvælaframleiðsla Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Spænska dagblaðið El País segir að mótmælendurnir séu sex. Þeir krefjast þess að Pedro Sánchez, forsætisráðherra, ræði við þá. Mótmælendurnir hafi komið inn í safnið sem gestir um klukkan tíu að staðartíma í morgun en síðan hreiðrað um sig í einum sýningarsalnum. Öryggisverðir reyna að koma fólkinu burt og tveir mótmælendur hafa þegar verið handteknir. Reuters-fréttastofan segir að einn mótmælendanna hafi hótað því á Twitter-reikningi samtaka fórnarlamba eitrunarinnar að þeir ætli sér að taka inn pillur og svipta sig lífi sex klukkustundum eftir að það hóf setuverkfall sitt í listasafninu. Um sex hundruð manns létust þegar þeir innbyrtu mengaða repjuolíu á Spáni árið 1981. Fleiri en tuttugu þúsund manns urðu fyrir eituráhrifum. Rúmlega fjörutíu innflytjendur og sölumenn olíunnar voru sakaðir um að bera ábyrgð á eitruninni. Olían var framleidd til iðnaðarnota en seld sem matarolía, að því er sagði í umfjöllun New York Times um réttarhöldin yfir þeim frá árinu 1987.
Spánn Söfn Matvælaframleiðsla Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira