Gagnaleki varpar ljósi á tvöfeldni ríkja í loftslagsmálum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. október 2021 06:54 Ráðamenn virðast segja eitt fyrir opnum tjöldum og annað á bakvið tjöldin. AP/Charlie Riedel Mikill fjöldi skjala sem lekið var til breska ríkisútvarpsins varpar ljósi á það hvernig ríkari þjóðir heimsins hafa reynt að setja þrýsting á Sameinuðu Þjóðirnar í loftslagsmálum. Samkvæmt BBC sýna skjölin hvernig ríki á borð við Sádí Arabíu, Japan og Ástralíu hafa beðið Sameinuðu þjóðirnar um að draga úr áherslunni á að minnka notkun jarðefnaeldsneytis til að takast á við loftslagsvandann. Þá sýna skjölin einnig að sumar ríkari þjóðir heims hafa mótmælt því harðlega á bakvið tjöldin að þær þurfi að taka þátt í kostnaði við að hjálpa fátækari löndum heims að snúa sér að grænni orku í meira mæli en nú er. Lekinn hefur vakið athygli og verða þessi mál vafalaust til umræðu á loftslagsráðstefnunni sem hefst í Glasgow í næsta mánuði. Á ráðstefnunni er búist við að ríki heims verði beðin um að gera enn meira í því að reyna að halda hlýnun jarðar innan við eina og hálfa gráðu eins og stefnt er að. Ljóst er að gögnin sem nú eru komin í dagsljósið sýna að á bakvið tjöldin séu mörg ríki ósátt við að þurfa að taka enn ákveðnari skref í átt að umhverfisvænum valkostum. Loftslagsmál Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Samkvæmt BBC sýna skjölin hvernig ríki á borð við Sádí Arabíu, Japan og Ástralíu hafa beðið Sameinuðu þjóðirnar um að draga úr áherslunni á að minnka notkun jarðefnaeldsneytis til að takast á við loftslagsvandann. Þá sýna skjölin einnig að sumar ríkari þjóðir heims hafa mótmælt því harðlega á bakvið tjöldin að þær þurfi að taka þátt í kostnaði við að hjálpa fátækari löndum heims að snúa sér að grænni orku í meira mæli en nú er. Lekinn hefur vakið athygli og verða þessi mál vafalaust til umræðu á loftslagsráðstefnunni sem hefst í Glasgow í næsta mánuði. Á ráðstefnunni er búist við að ríki heims verði beðin um að gera enn meira í því að reyna að halda hlýnun jarðar innan við eina og hálfa gráðu eins og stefnt er að. Ljóst er að gögnin sem nú eru komin í dagsljósið sýna að á bakvið tjöldin séu mörg ríki ósátt við að þurfa að taka enn ákveðnari skref í átt að umhverfisvænum valkostum.
Loftslagsmál Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira