Þjálfari Bayern með veiruna og fluttur heim til München í sjúkraflugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 10:42 Julian Nagelsmann á æfingu með Bayern München liðinu á dögunum. AP/Matthias Schrader Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern München, stýrði ekki liði sínu í Meistaradeildinni í Lissabon í gærkvöldi þrátt fyrir að vera kominn með liðinu til Portúgals. Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Klukktíma fyrir leikinn í gær var það tilkynnt að Nagelsmann yrði ekki með í leiknum. Hinn 34 ára gamli þjálfari var sagður vera með flensu en í morgun kom í ljós að hann er með kórónuveiruna. Nachdem er gestern noch wegen "eines grippalen Infekts" fehlte, teilte der Verein heute mit: Bayern-Trainer Julian Nagelsmann wurde positiv auf das Coronavirus getestet. #skybuli #nagelsmann pic.twitter.com/W6vYRhqraA— Sky Sport (@SkySportDE) October 21, 2021 Bayern liðið vann leikinn 4-0 en fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á sjötugustu mínútu leiksins. Dino Toppmöller stýrði liðinu í fjarveru aðalþjálfarans. Leroy Sané skoraði tvö markanna og lagði einnig upp mark fyrir Robert Lewandowski. Bayern staðfesti hver veikindi Nagelsmann væri í dag og að hann verði fluttur sér heim til Þýskalands. Julian Nagelsmann has tested positive for Coronavirus despite being fully vaccinated. He will fly back to Munich separately from the team in a medical plane and isolate back there.— FC Bayern English (@FCBayernEN) October 21, 2021 Nagelsmann mun fljúga með sérstöku sjúkraflugi frá Lissabon og svo bíður hans einangrun heima fyrir. Bayern byrjar vel á sínu fyrsta tímabili undir stjórn Nagelsmann en liðið er með forystu í deildinni og búið að vinna þrjá fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni með markatölunni 12-0.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira