Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 23. október 2021 10:30 Thomas Tuchel er þjálfari Chelsea EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport. Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö. Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Thomas Tuchel, sem þjálfaði lið PSG áður en hann tók við Chelsea fyrr á þessu ári, hefur náð mjög góðum árangri með lið Chelsea. Liðið sigraði Meistaradeild Evrópu í vor og stefnir hátt í deildinni í vetur. Hann sagði meðal annars: „Chelsea og PSG eru gjörólík lið þegar kemur að eiginleikum og menningu. Þegar ég stýrði PSG þá leið mér stundum eins og ég væri íþróttamálaráðherra, ég þurfti líka að passa upp á fjölskyldur leikmanna og jafnvel vini þeirra líka. Hér hjá Chelsea er mun rólegra andrúmsloft“. Sportweek (supplément de la Gazzetta) fait sa Une sur Thomas #Tuchel demain. Extrait : Selon ses dires, le #PSG et Chelsea sont aux antipodes au niveau organisationnel. Lors de ses premiers mois à Paris, il a dû gérer les familles et amis de ses stars. 1/2 pic.twitter.com/z77KicYOWP— GuillaumeMP (@Guillaumemp) October 22, 2021 Athyglisverð ummæli hjá Tuchel sem verður í eldlínunni í hádeginu í dag þegar að Chelsea fær Norwich í heimsókn. Títtnefndur Lukaku verður ekki með. Chelsea er á toppi deildarinnar með nítján stig en Norwich á botninum með tvö.
Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira