Spretthlaupari skotinn til bana Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 12:02 Alex Quinonez EPA-EFE/ALI HAIDER Ekvadorinn Alex Quinonez, sem vann til verðlauna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum 2019, var skotinn til bana í borginni Guayaquil í Ekvador síðastliðið föstudagskvöld. Quinonez var skotinn ásamt öðrum manni fyrir utan verslunarmiðstöð í borginni Guayaquil á föstudagskvöldið. Yfirvöld í Ekvador, þar með talið forsetinn sjálfur, Guillermo Lasso, hafa heitið því að hafa hendur í hári árásarmannsins. Quinonez vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í Doha í Sameinuðu arabísku furstadæmunum árið 2019 og hefur verið í boðhlaupssveit Ekvadora í bæði 100 og 400 metra hlaupum. Hann er besti spretthlaupari í sögu Ekvador. Samkvæmt Al Jazeera hefur árið verið erfitt í Ekvador og morðtíðni hefur hækkað mikið í landinu. Yfirvöld kenna uppgangi glæpagengja um, en um 1900 morð hafa verið framin í í Ekvador frá áramótum. Til samanburðar voru framin um 1400 morð í landinu á síðasta almanaksári. Þetta er annað morðið sem skekur frjálsíþróttaheiminn á stuttum tíma en heimsmethafinn í 10 kílómetra hlaupi kvenna, Agnes Tirop, var myrt í Kenýa fyrr í mánuðinum. Frjálsar íþróttir Ekvador Andlát Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Quinonez var skotinn ásamt öðrum manni fyrir utan verslunarmiðstöð í borginni Guayaquil á föstudagskvöldið. Yfirvöld í Ekvador, þar með talið forsetinn sjálfur, Guillermo Lasso, hafa heitið því að hafa hendur í hári árásarmannsins. Quinonez vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í Doha í Sameinuðu arabísku furstadæmunum árið 2019 og hefur verið í boðhlaupssveit Ekvadora í bæði 100 og 400 metra hlaupum. Hann er besti spretthlaupari í sögu Ekvador. Samkvæmt Al Jazeera hefur árið verið erfitt í Ekvador og morðtíðni hefur hækkað mikið í landinu. Yfirvöld kenna uppgangi glæpagengja um, en um 1900 morð hafa verið framin í í Ekvador frá áramótum. Til samanburðar voru framin um 1400 morð í landinu á síðasta almanaksári. Þetta er annað morðið sem skekur frjálsíþróttaheiminn á stuttum tíma en heimsmethafinn í 10 kílómetra hlaupi kvenna, Agnes Tirop, var myrt í Kenýa fyrr í mánuðinum.
Frjálsar íþróttir Ekvador Andlát Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira