Verkamannaflokkurinn kallar eftir grímuskyldu og heimavinnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2021 18:58 Á sýnatökustað í Englandi. epa/Andy Rain Verkamannaflokkurinn kallar eftir því að stjórnvöld á Englandi skipti samstundis yfir í svokallað „plan B“ vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þar í landi. Plan B felur meðal annars í sér að fólki yrði ráðlagt að vinna heima og að grímuskylda yrði tekin upp á ný. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar segjast hins vegar ekki sjá þörf á því að skipta strax yfir í plan B en plan A, sem nú er farið eftir, felur meðal annars í sér að bjóða viðkvæmum hópum örvunarskammt og ungmennum á aldrinum 12 til 15 ára einn skammt af bóluefni. Samtök opinberra heilbrigðisstofnanna á Englandi og Bresku læknasamtökin eru meðal þeirra sem hafa hvatt stjórnvöld til að taka aftur upp sóttvarnaaðgerðir vegna ástandsins. „Vísindamennirnir segja að fólk ætti að vinna heima og bera grímu og við ættum að gera það,“ sagði skuggafjármálaráðherrann Rachel Reeves í samtali við Andrew Marr þáttinn á BBC. „Fáið plan A til að virka betur því bólusetningaátakið virðist hafa staðnað og takið upp þessa þætti plans B á meðan,“ sagði hún. Fleiri en 350 þúsund manns fengu örvunarskammt á Englandi á laugardag en samkvæmt opinberum tölum var einn af hverjum 55 íbúum Englands með Covid-19 í síðustu viku. Þá greindust 39.962 með sjúkdóminn og mun þetta vera í fyrsta sinn í tólf daga sem færri en 40 þúsund greinast. 6.405 liggja inni vegna Covid-19 á Englandi, mun færri en í fyrri bylgjum en 72 létust. BBC greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Sjá meira