Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 11:22 Einar Þorsteinn Ólafsson fær tækifæri í æfingahópi landsliðsins. vísir/Elín Björg Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira