Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 11:22 Einar Þorsteinn Ólafsson fær tækifæri í æfingahópi landsliðsins. vísir/Elín Björg Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23) Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Valsarinn Einar Þorsteinn Ólafsson, sonur handboltagoðsagnarinnar Ólafs Stefánssonar, er í fyrsta sinn í landsliðshópnum. Elvar Ásgeirsson, sem ekki á að baki A-landsleik, er einnig í hópnum. Björgvin Páll Gústavsson, sem farið hefur á kostum með Val í upphafi leiktíðar, er ekki á meðal þeirra þriggja markvarða sem eru í hópnum, né heldur Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður Kolding. Janus Daði Smárason, sem glímir við meiðsli í öxl, er ekki í hópnum né heldur Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er einnig meiddur. Alexander Petersson og Arnór Þór Gunnarsson eru heldur ekki í hópnum. KA-maðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson er því eini hægri hornamaðurinn í hópnum. Tuttugu manna hópur Guðmundur valdi alls 20 leikmenn til æfinga dagana 1.-6. nóvember. Æfingarnar eru hluti af undirbúningi fyrir Evrópumótið í janúar, þar sem Ísland leikur í riðli með Portúgal, Hollandi og heimamönnum í Ungverjalandi í Búdapest. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og eftir þær hittist íslenska landsliðið ekki aftur fyrr en eftir áramót þegar lokaundirbúningur fyrir EM hefst. Ísland spilar þá tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á heimavelli en heldur svo á EM 11. janúar. Fyrsti leikurinn verður gegn Portúgal 14. janúar. Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Hópurinn: Markmenn: Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo (82/230) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Lomza Vive Kielce (20/22) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Kristján Örn Kristjánsson, Pauc Handball (12/18) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Ólafur Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndball (12/24) Teitur Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Viggó Kristjánsson, Stuttgart (21/55) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (52/23)
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira