Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Sindri Sverrisson skrifar 1. nóvember 2021 10:00 Kári Kristján Kristjánsson ögraði Frömurum eftir að hafa skorað mark í Safamýrinni og fékk að lokum tveggja mínútna brottvísun. Stöð 2 Sport Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. Kári gerði vel þegar hann jafnaði metin fyrir ÍBV í 15-15 gegn Fram í Safamýrinni á föstudaginn, í Olís-deild karla í handbolta. Hann hristi Þorvald Tryggvason af sér, skoraði og fagnaði svo með ástríðufullum en ögrandi hætti fyrir framan varamannabekk Framara. Fyrir það fékk hann tveggja mínútna brottvísun. Klippa: Seinni bylgjan - Kári Kristján fagnaði og fékk tvær „Það er smá aðdragandi að þessu. Þeir [Framarar] voru búnir að fá að djöflast alveg í honum hægri-vinstri, og hann var ekki sáttur. Svo færðu svona mark þar sem hann alveg „feisar“ þá… Við viljum svona líka. Við viljum ástríðu og hita í þetta. Mér finnst galið að hann hafi fengið tvær mínútur fyrir þetta,“ sagði Róbert Gunnarsson í Seinni bylgjunni. „Ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá“ „Hann er bara að segja „hvað?“ Hann segir „hvað?“ þrisvar sinnum. Það er ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá eða gera einhvern andskotann. Höfum ástríðu í þessu. Leyfum þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, hjartanlega sammála Róberti. „Ég hefði orðið brjálaður ef að ég væri hann,“ sagði Róbert. Þó að Eyjamenn hafi leikið manni færri í tvær mínútur vegna atviksins þá voru sérfræðingarnir á því að atvikið hefði almennt haft betri áhrif á Eyjaliðið en heimamenn: „Það myndast einhver svona kaos, og það er enginn betri í kaos en ÍBV. Þetta er vopn og þeir kunna að nota það,“ sagði Ásgeir. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Fram Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Sjá meira
Kári gerði vel þegar hann jafnaði metin fyrir ÍBV í 15-15 gegn Fram í Safamýrinni á föstudaginn, í Olís-deild karla í handbolta. Hann hristi Þorvald Tryggvason af sér, skoraði og fagnaði svo með ástríðufullum en ögrandi hætti fyrir framan varamannabekk Framara. Fyrir það fékk hann tveggja mínútna brottvísun. Klippa: Seinni bylgjan - Kári Kristján fagnaði og fékk tvær „Það er smá aðdragandi að þessu. Þeir [Framarar] voru búnir að fá að djöflast alveg í honum hægri-vinstri, og hann var ekki sáttur. Svo færðu svona mark þar sem hann alveg „feisar“ þá… Við viljum svona líka. Við viljum ástríðu og hita í þetta. Mér finnst galið að hann hafi fengið tvær mínútur fyrir þetta,“ sagði Róbert Gunnarsson í Seinni bylgjunni. „Ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá“ „Hann er bara að segja „hvað?“ Hann segir „hvað?“ þrisvar sinnum. Það er ekki eins og að hann sé að hrauna yfir þá eða gera einhvern andskotann. Höfum ástríðu í þessu. Leyfum þetta,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, hjartanlega sammála Róberti. „Ég hefði orðið brjálaður ef að ég væri hann,“ sagði Róbert. Þó að Eyjamenn hafi leikið manni færri í tvær mínútur vegna atviksins þá voru sérfræðingarnir á því að atvikið hefði almennt haft betri áhrif á Eyjaliðið en heimamenn: „Það myndast einhver svona kaos, og það er enginn betri í kaos en ÍBV. Þetta er vopn og þeir kunna að nota það,“ sagði Ásgeir. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Fram Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Sjá meira