Þrír nýir stjórnendur hjá Brandenburg Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. nóvember 2021 08:33 Gísli, Gunnhildur og Dóra eru nýir stjórnendur hjá Brandenburg. Þrír hönnuðir auglýsingastofunnar Brandenburg hafa verið gerðir að stjórnendum. Í tilkynningu segir að breytingin sé liður í því að styrkja listræna stjórnun stofunnar enn frekar. Dóra Haraldsdóttir og Gísli Arnarson verða aðstoðarhönnunarstjórar (e. Associate Creative Director). Dóra útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2016 og hóf störf hjá Brandenburg sama ár. Gísli útskrifaðist frá LHÍ árið 2013 og hóf störf hjá fyrirtækinu ári seinna. Þá er hann formaður Félags íslenskra teiknara. Gunnhildur Karlsdóttir verður umsjónarhönnuður (e. Art Director). Hún útskrifaðist frá LHÍ árið 2004 og hóf störf hjá Brandenburg árið 2014. Í millitíðinni vann hún hjá Góðu fólki og Fíton. „Dóra, Gísli og Gunnhildur hafa verið með okkur lengi og búa yfir mikilli reynslu. Þeirra framlag hefur verið dýrmætt og eðlilegt næsta skref að auka vægi þeirra enn frekar innan fyrirtækisins. Það sýnir styrk Brandenburgar að starfsmenn geti vaxið í starfi innan fyrirtækisins og orðið sterkir stjórnendur,“ ef haft eftir Jóni Ara Helgasyni, hugmynda- og hönnunarstjóra Brandenburgar, í tilkynningu. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira
Dóra Haraldsdóttir og Gísli Arnarson verða aðstoðarhönnunarstjórar (e. Associate Creative Director). Dóra útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2016 og hóf störf hjá Brandenburg sama ár. Gísli útskrifaðist frá LHÍ árið 2013 og hóf störf hjá fyrirtækinu ári seinna. Þá er hann formaður Félags íslenskra teiknara. Gunnhildur Karlsdóttir verður umsjónarhönnuður (e. Art Director). Hún útskrifaðist frá LHÍ árið 2004 og hóf störf hjá Brandenburg árið 2014. Í millitíðinni vann hún hjá Góðu fólki og Fíton. „Dóra, Gísli og Gunnhildur hafa verið með okkur lengi og búa yfir mikilli reynslu. Þeirra framlag hefur verið dýrmætt og eðlilegt næsta skref að auka vægi þeirra enn frekar innan fyrirtækisins. Það sýnir styrk Brandenburgar að starfsmenn geti vaxið í starfi innan fyrirtækisins og orðið sterkir stjórnendur,“ ef haft eftir Jóni Ara Helgasyni, hugmynda- og hönnunarstjóra Brandenburgar, í tilkynningu.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Sjá meira