„Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 12:00 Lífið brosir við Ómari Inga Magnússyni sem hefur í vikunni verið við æfingar með landsliðinu hér á landi. vísir/vilhelm „Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi. Lífið hefur svo sannarlega leikið við Ómar Inga á handboltavellinum í vetur, svipað og í fyrra þegar hann varð markakóngur þýsku deildarinnar. Ómar skoraði sigurmark Magdeburg gegn Erlangen í síðasta leik og er einn þriggja markahæstu manna þýsku deildarinnar með 56 mörk eftir níu leiki. Magdeburg hefur unnið alla leikina og er á toppi deildarinnar. „Það hefur gengið vel. Mér finnst ég bara spila eins og ég á að vera að spila,“ segir Ómar Ingi, hæglátur að vanda. Hann er þessa dagana við æfingar með íslenska landsliðinu hér á landi og segir það gott að geta komist heim í stutta pásu frá leikjum. „Það er nóg af leikjum og hörkuálag. Við erum að vinna eins og er, þannig að ég er sáttur.“ Klippa: Ómar Ingi um velgengnina miklu í Þýskalandi Aðspurður hvers vegna honum gangi svona vel núna, og hvort að leikstíll Magdeburg henti honum svona vel, segir Ómar: „Ég held að leikstíllinn sé svolítið þannig. Ég fæ að spila eins og ég vil spila. Ég fæ leyfi til þess sem ég er góður í og er sáttur með það. Það telur allt. Maður er alltaf að leggja inn í bankann. Maður hefur gert það frá unga aldri. Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna.“ Margt að læra frá síðasta tímabili Þó að Magdeburg sé efst í þýsku deildinni, hafi unnið Evrópudeildina í vor og sé farið á minna á gamla tíma þegar liðið vann Meistaradeildina undir stjórn Alfreðs Gíslasonar árið 2002, segir Ómar utanaðkomandi pressu ekki mikla. „Nei, alls ekki. Við erum með okkar væntingar og við viljum standa undir þeim. Við viljum vinna þær keppnir sem við erum að spila í, spila góðan handbolta, og höfum margt að læra frá síðasta tímabili. Þá vorum við að tapa óþarfa leikjum – gegn liðum sem við eigum ekki að tapa á móti. Ef að við leiðréttum þau mistök á þessu tímabili þá komumst við langt.“ Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Lífið hefur svo sannarlega leikið við Ómar Inga á handboltavellinum í vetur, svipað og í fyrra þegar hann varð markakóngur þýsku deildarinnar. Ómar skoraði sigurmark Magdeburg gegn Erlangen í síðasta leik og er einn þriggja markahæstu manna þýsku deildarinnar með 56 mörk eftir níu leiki. Magdeburg hefur unnið alla leikina og er á toppi deildarinnar. „Það hefur gengið vel. Mér finnst ég bara spila eins og ég á að vera að spila,“ segir Ómar Ingi, hæglátur að vanda. Hann er þessa dagana við æfingar með íslenska landsliðinu hér á landi og segir það gott að geta komist heim í stutta pásu frá leikjum. „Það er nóg af leikjum og hörkuálag. Við erum að vinna eins og er, þannig að ég er sáttur.“ Klippa: Ómar Ingi um velgengnina miklu í Þýskalandi Aðspurður hvers vegna honum gangi svona vel núna, og hvort að leikstíll Magdeburg henti honum svona vel, segir Ómar: „Ég held að leikstíllinn sé svolítið þannig. Ég fæ að spila eins og ég vil spila. Ég fæ leyfi til þess sem ég er góður í og er sáttur með það. Það telur allt. Maður er alltaf að leggja inn í bankann. Maður hefur gert það frá unga aldri. Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna.“ Margt að læra frá síðasta tímabili Þó að Magdeburg sé efst í þýsku deildinni, hafi unnið Evrópudeildina í vor og sé farið á minna á gamla tíma þegar liðið vann Meistaradeildina undir stjórn Alfreðs Gíslasonar árið 2002, segir Ómar utanaðkomandi pressu ekki mikla. „Nei, alls ekki. Við erum með okkar væntingar og við viljum standa undir þeim. Við viljum vinna þær keppnir sem við erum að spila í, spila góðan handbolta, og höfum margt að læra frá síðasta tímabili. Þá vorum við að tapa óþarfa leikjum – gegn liðum sem við eigum ekki að tapa á móti. Ef að við leiðréttum þau mistök á þessu tímabili þá komumst við langt.“
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45 „Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Sjá meira
Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. 31. október 2021 16:45
„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. 4. nóvember 2021 09:00
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Darri kallaður inn í landsliðið Darri Aronsson, leikmaður Hauka, hefur verið kallaður inn á æfingar með íslenska handboltalandsliðinu. 2. nóvember 2021 09:40
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22