Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um hertar sóttvarnaaðgerðir sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti að loknum ríkisstjórnarfundi nú fyrir hádegið.

Fimm hundruð manna samkomutanir taka gildi næsta miðvikudag og tekin verður upp grímuskylda frá og með morgundeginum.

Einnig fjöllum við um nýtt lyfi gegn Covid-19 sem Bretar hafa nú heimilað notkun á. Rannsóknir sýna að noktun lyfsins á fyrstu dögum dregur úr líkum á innlögn á sjúkrahús og dauðsföllum.

Að auki verður rætt um framtíðarskipan skóla- og frístundastarfs í Laugarnes- og Langholtshverfi en formaður foreldrafélagsins segir fólk orðið langþreytt á aðgerðarleysi í þeim málum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×