Töluðu ekki dönsku og slógu til fréttamanns Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2021 15:00 Hér má sjá mann með gula Bröndby-húfu og trefil sem vildi ekkert ræða við blaðamann Ekstra Bladet og virtist ekki skilja dönsku. Stuðningsmenn Rangers reyndu að svindla sér leið inn á leikvanginn. Á vellinum reyndu svo stuðningsmenn Bröndby að brjóta sér leið inn á svæði gestanna. Skjáskot/Ekstrabladet og Getty Lögreglan í Kaupmannahöfn beitti kylfum og handtók fjóra vegna óláta í tengslum við leik Bröndby og skoska liðsins Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. Blaðamaður danska miðilsins Ekstra Bladet var á ferð fyrir utan leikvang Bröndby fyrir leik og sá að einhverjir stuðningsmanna Rangers höfðu klætt sig upp sem Bröndby-stuðningsmenn í von um að komast inn á leikinn. Á myndbandi má sjá blaðamanninn reyna að ræða við gulklædda mennina á dönsku án þess að fá orð upp úr þeim. Aðrir í röðinni áttu ekki í vandræðum með að svara á dönsku. Hinir þöglu stuðningsmenn virtust ekki vilja sjást í mynd og sögðu þeir blaðamanninum að snáfa í burtu og slógu í hljóðnemann hans. Talsmaður lögreglu sagði við Ekstra Bladet að beita hefði þurft kylfum til að ná stjórn á aðstæðum þegar stuðningsmenn Rangers reyndu að komast inn á Bröndby-leikvanginn án þess að vera með miða. Ólæti voru einnig eftir leik þegar stuðningsmenn Bröndby reyndu að komast í stuðningsmannahólf gestanna en voru stöðvaðir af lögreglu. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í gærkvöld sagði að alls fjórir menn hefðu verið handteknir vegna óláta í tengslum við leikinn. Danski boltinn Danmörk Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Blaðamaður danska miðilsins Ekstra Bladet var á ferð fyrir utan leikvang Bröndby fyrir leik og sá að einhverjir stuðningsmanna Rangers höfðu klætt sig upp sem Bröndby-stuðningsmenn í von um að komast inn á leikinn. Á myndbandi má sjá blaðamanninn reyna að ræða við gulklædda mennina á dönsku án þess að fá orð upp úr þeim. Aðrir í röðinni áttu ekki í vandræðum með að svara á dönsku. Hinir þöglu stuðningsmenn virtust ekki vilja sjást í mynd og sögðu þeir blaðamanninum að snáfa í burtu og slógu í hljóðnemann hans. Talsmaður lögreglu sagði við Ekstra Bladet að beita hefði þurft kylfum til að ná stjórn á aðstæðum þegar stuðningsmenn Rangers reyndu að komast inn á Bröndby-leikvanginn án þess að vera með miða. Ólæti voru einnig eftir leik þegar stuðningsmenn Bröndby reyndu að komast í stuðningsmannahólf gestanna en voru stöðvaðir af lögreglu. Í yfirlýsingu frá lögreglunni í gærkvöld sagði að alls fjórir menn hefðu verið handteknir vegna óláta í tengslum við leikinn.
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn