Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 07:14 Max Verstappen fagnar sigri í Mexíkó í gær. AP/Eduardo Verdugo Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021 Formúla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021
Formúla Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira