Real vill losna við sex leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2021 20:01 Talið er að Real hafi sett bæði Hazard og Bale á sölulista. Oscar J. Barroso/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Samkvæmt spænska miðlinum AS vill Real losna við þá Marcelo, Isco, Gareth Bale, Eden Hazard, Luka Jović og Jesus Vallejo. Leikmennirnir hafa lítið komið við sögu síðan Carlo Ancelotti tók við og væri félagið til í að losa þessa leikmenn við fyrsta tækifæri. Miklar breytingar urðu á leikmannahópi Real í sumar og virðist stefna í áframhaldandi breytingar næsta sumar. Talið er nær öruggt að Kylian Mbappé gangi til liðs við félagið á frjálsri sölu. Erling Braut Håland er einnig á óskalistanum sem og Paul Pogba. Þó bæði Mbappé og Pogba séu samningslausir næsta sumar vill Real losa áðurnefnda leikmenn til að geta boðið samninga sem ómögulegt er að neita. Vandræði Real varðandi þá Marcelo, Isco og Gareth Bale er að þeir renna allir út á samningi næsta sumar. Það væri því erfitt að selja þá - eða gefa - í janúar þar sem fá lið væru tilbúin að borga sömu laun og Real. Forráðamenn félagsins halda þó í vonina að samningar náist og félagið nái allavega að spara hlut af launakostnaði þremenninganna hér að ofan ásamt því að selja Isco, Jović og Vallejo. Talið er að félagið spari í kringum 90 milljónir punda með því að losna við þessa sex leikmenn af launaskrá sinni. Það ætti að hjálpa í von þeirra um að sækja leikmenn á borð við Mbappé, Pogba og Håland næsta sumar. Real Madríd er sem stendur í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 27 stig að loknum 12 leikjum. Real Sociedad situr á toppnum með 28 stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Samkvæmt spænska miðlinum AS vill Real losna við þá Marcelo, Isco, Gareth Bale, Eden Hazard, Luka Jović og Jesus Vallejo. Leikmennirnir hafa lítið komið við sögu síðan Carlo Ancelotti tók við og væri félagið til í að losa þessa leikmenn við fyrsta tækifæri. Miklar breytingar urðu á leikmannahópi Real í sumar og virðist stefna í áframhaldandi breytingar næsta sumar. Talið er nær öruggt að Kylian Mbappé gangi til liðs við félagið á frjálsri sölu. Erling Braut Håland er einnig á óskalistanum sem og Paul Pogba. Þó bæði Mbappé og Pogba séu samningslausir næsta sumar vill Real losa áðurnefnda leikmenn til að geta boðið samninga sem ómögulegt er að neita. Vandræði Real varðandi þá Marcelo, Isco og Gareth Bale er að þeir renna allir út á samningi næsta sumar. Það væri því erfitt að selja þá - eða gefa - í janúar þar sem fá lið væru tilbúin að borga sömu laun og Real. Forráðamenn félagsins halda þó í vonina að samningar náist og félagið nái allavega að spara hlut af launakostnaði þremenninganna hér að ofan ásamt því að selja Isco, Jović og Vallejo. Talið er að félagið spari í kringum 90 milljónir punda með því að losna við þessa sex leikmenn af launaskrá sinni. Það ætti að hjálpa í von þeirra um að sækja leikmenn á borð við Mbappé, Pogba og Håland næsta sumar. Real Madríd er sem stendur í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, með 27 stig að loknum 12 leikjum. Real Sociedad situr á toppnum með 28 stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti