People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2021 13:31 Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims af tímaritinu People. Getty/Mike Pont Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Rudd er 52 ára gamall og hefur leikið í myndum á borð við Ant-Man, I Love You Man, Anchorman, Admission og Clueless. Í viðtali við People segist hann hafa verið kallaður vingjarnlegur og duglegur en kynþokkafullur sé honum framandi titill. „Þegar ég hugsa um sjálfan mig, þá hugsa ég um mig sem eiginmann og faðir. Það er það sem ég er. Ég elska að verja tíma með fjölskyldunni þegar ég er ekki að vinna. Það er það sem ég elska mest,“ segir Rudd sem hefur verið giftur eiginkonu sinni Julie í 18 ár. Saman eiga þau Jack 17 ára og Darby 12 ára. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Rudd segir eiginkonu sína hafa tekið titlinum vel. Hún hafi bæði hlegið og verið hissa en sagt að þarna hefði People tímaritið rétt fyrir sér. „Það var mjög sætt en hún var örugglega ekki að segja sannleikann en hvað annað átti hún að segja?“ segir leikarinn. Þrátt fyrir að það muni taka tíma að venjast titlinum segist Rudd ætla að njóta hans til hins ýtrasta og fara alla leið. „Ég ætla að taka þetta á kassann. Ég ætla ekki að reyna vera hógvær. Ég ætla að gera láta gera nafnspjöld, þrátt fyrir að allir vinir mínir eigi eftir að gera grín að mér. Ég ætlast til þess af þeim, það er ástæðan fyrir því að þeir eru vinir mínir.“ View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hann telur að líf sitt eigi eftir að breytast til muna nú þegar hann er kynþokkafyllsti maður í heimi. „Ég vona að mér verði núna boðið í öll þessi kynþokkafullu matarboð með Clooney, Pitt og B Jordan. Ég hugsa að ég muni eyði meiri tíma á snekkjum,“ segir Rudd sem hlakkar til þess sem lífið mun nú hafa upp á að bjóða. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Rudd eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fleiri fréttir Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Sjá meira
Idris Elba valinn kynþokkafyllsti karlmaður veraldar Breski leikarinn Idris Elba hefur verið valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims af bandaríska tímaritinu People. 9. nóvember 2018 11:30
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30