Magdeburg enn með fullt hús stiga þökk sé Ómari | Bjarki frábær að venju Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2021 20:17 Ómar Ingi fagnar marki fyrr á leiktíðinni en hann lék á alls oddi í dag. Uwe Anspach/Getty Það var mikið um að vera í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Það skyldi engan undra að Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson hafi átt stórleiki fyrir lið sín Magdeburg og Lemgo. Magdeburg vann nauman eins marks útisigur á Göppingen í kvöld, lokatölur 24-25. Ómar Ingi fór hamförum í liði Magdeburg en ásamt því að skora níu mörk þá lagði hann upp önnur fimm til viðbótar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt mark í liði gestanna svo alls voru tíu íslensk mörk í leiknum. Lemgo vann frábæran þriggja marka útisigur á Rhein Neckar Löwen, lokatölur 30-33. Bjarki Már átti magnaðan leik í liði Lemgo og skoraði 12 mörk í leiknum. Á hinum enda vallarins skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark ásamt því að leggja upp annað. Bjarki Már Elísson er aðalmarkaskorari Lemgo.Getty/Marius Becker Þá skoraði Elvar Örn Jónsson þrjú mörk í tapi Melsungen fyrir Minden, lokatölur 25-29. Að lokum skoraði Teitur Örn Einarsson þrjú mörk ásamt því að leggja upp eitt í sigri Flensburg á Füchse Berlin, 28-23. Magdeburg er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla 10 leiki sína til þessa í deildinni. Flensburg situr í 4. sæti með 12 stig, Lemgo er í 7. sæti með 10 stig. Löwen er í 8. sæti með 9 stig og Melsungen er í 11. sæti með átta stig. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Magdeburg vann nauman eins marks útisigur á Göppingen í kvöld, lokatölur 24-25. Ómar Ingi fór hamförum í liði Magdeburg en ásamt því að skora níu mörk þá lagði hann upp önnur fimm til viðbótar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt mark í liði gestanna svo alls voru tíu íslensk mörk í leiknum. Lemgo vann frábæran þriggja marka útisigur á Rhein Neckar Löwen, lokatölur 30-33. Bjarki Már átti magnaðan leik í liði Lemgo og skoraði 12 mörk í leiknum. Á hinum enda vallarins skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark ásamt því að leggja upp annað. Bjarki Már Elísson er aðalmarkaskorari Lemgo.Getty/Marius Becker Þá skoraði Elvar Örn Jónsson þrjú mörk í tapi Melsungen fyrir Minden, lokatölur 25-29. Að lokum skoraði Teitur Örn Einarsson þrjú mörk ásamt því að leggja upp eitt í sigri Flensburg á Füchse Berlin, 28-23. Magdeburg er sem fyrr á toppi deildarinnar en liðið hefur unnið alla 10 leiki sína til þessa í deildinni. Flensburg situr í 4. sæti með 12 stig, Lemgo er í 7. sæti með 10 stig. Löwen er í 8. sæti með 9 stig og Melsungen er í 11. sæti með átta stig.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira