Garðbæingar vísa gagnrýni á bug: „Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 18:47 Gunnar Einarsson er bæjarstjóri Garðabæjar. Vísir/Vilhelm Yfirvöld í Garðabæ sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar. Bæjarstjórinn, Gunnar Einarsson, telur að upplýsingagjöfin hafi verið góð en alltaf sé hægt að gera betur. Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“ Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Skólayfirvöld í Garðabæ hafa hlotið gagnrýni fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum í dag. Jóhanna Jakobsdóttir líftölufræðingur sagði bæjarfélagið „þvílíkt pestarbæli“ og sóttvarnarlæknir staðfesti í dag að hundrað væru smitaðir eftir villibráðarkvöld í bænum. Bæjarstjóri segir í samtali við fréttastofu, að unnið hafi verið samkvæmt tilmælum almannavarna og reglum fylgt í hvívetna. Síðustu þrír dagar hafi verið nokkuð strembnir en smitin séu ekki svo mörg síðastliðna fjórtán daga. „Það er ekki bæjaryfirvalda að fylgjast með því hvort að einhverjir veitingastaðir eða hópar eru með einhvers konar samkvæmi. Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi.“ Aðspurður segist Gunnar ekki vita til þess að upplýsingagjöf hafi brugðist og að skólayfirvöld séu í góðu samstarfi við smitrakningarteymi. Aðstæður breytist þó hratt í faraldrinum og alltaf er rými til bætinga. „Mér hefur fundist Þórólfur standa sig afskaplega vel og ég treysti honum 110 prósent til að meta þessa hluti. Helst vildi ég að menn færu eftir þeim tilmælum.“
Garðabær Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnsýsla Tengdar fréttir Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30 Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Sjá meira
Lektor í líftölfræði varar við Garðabæ sem pestarbæli Jóhanna Jakobsdóttir, rannsóknasérfræðingur við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, er ómyrk í máli á Twitter og segir Garðabæ sannkallað pestarbæli. 11. nóvember 2021 10:30
Hundrað smitaðir eftir villibráðarkvöld í Garðabæ Aldrei áður hafa jafn margir verið í einangrun með kórónuveiruna hér á landi og nú eða fimmtán hundruð manns. Sóttvarnalæknir segir hópsýkingar hafa verið margar í þessari bylgju faraldursins. Um eitt hundrað manns hafa greinst með veiruna út frá villibráðarhlaðborði sem haldið var í Garðabæ um síðustu helgi. 11. nóvember 2021 11:43