Pétur: Þetta var jafn leikur og við töpuðum, ekki flóknara en það Smári Jökull Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 20:18 Pétur Ingvarsson þjálfari Breiðabliks var svekktur eftir tapið gegn Þór í kvöld. Vísir / Bára „Þetta er allavega í síðasta skipti sem þetta gerist,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Breiðabliks eftir að liðið tapaði, 104-102 gegn Þór frá Þorlákshöfn í jöfnum spennuleik í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Þetta er í fjórða sinn sem Blikaliðið dregur stutta stráið í jöfnum leikjum liðsins í vetur og það er það sem Pétur á við með orðum sínum. Leikurinn í kvöld var frábær skemmtun og sóknarleikur í hávegum hafður. Breiðablik fékk tækifæri í lokin til að tryggja sér sigurinn og tóku leikhlé þegar tæpar tíu sekúndur voru eftir á klukkunni. Everage Richardsson gerði vel í að búa til skot fyrir Danero Thomas en skotið geigaði um leið og flautan gall. „Við vildum koma boltanum fljótt inn og svo þurfti einhver að búa til eitthvað fyrir liðið. Þetta var ágætis sókn. Everage sótti á körfuna, vörnin féll niður og Danero fékk opið skot en bara setti það ekki niður. Þetta eru þessi 33%,“ sagði Pétur. „Þriggja stiga skot er 33% að meðaltali ofan í körfuna. Þetta er bara hluti af leiknum, við vorum að spila fínustu vörn á löngum köflum í þessum leik og þeir spila líka hörkuvörn. Þetta var jafn leikur og við töpuðum honum, það er ekki flóknara en það.“ Þórsarar byrjuðu leikinn betur en Breiðablik skoraði 39 stig í öðrum leikhluta og kom sér á ný inn í leikinn. „Við byrjuðum þetta bara flatt og þeir af krafti. Þeir settu skot á meðan við klikkuðum. Í öðrum leikhluta snerist þetta við en þeir settu einu fleira skot niður en við í dag og það er munurinn.“ Breiðablik Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11. nóvember 2021 20:50 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Þetta er í fjórða sinn sem Blikaliðið dregur stutta stráið í jöfnum leikjum liðsins í vetur og það er það sem Pétur á við með orðum sínum. Leikurinn í kvöld var frábær skemmtun og sóknarleikur í hávegum hafður. Breiðablik fékk tækifæri í lokin til að tryggja sér sigurinn og tóku leikhlé þegar tæpar tíu sekúndur voru eftir á klukkunni. Everage Richardsson gerði vel í að búa til skot fyrir Danero Thomas en skotið geigaði um leið og flautan gall. „Við vildum koma boltanum fljótt inn og svo þurfti einhver að búa til eitthvað fyrir liðið. Þetta var ágætis sókn. Everage sótti á körfuna, vörnin féll niður og Danero fékk opið skot en bara setti það ekki niður. Þetta eru þessi 33%,“ sagði Pétur. „Þriggja stiga skot er 33% að meðaltali ofan í körfuna. Þetta er bara hluti af leiknum, við vorum að spila fínustu vörn á löngum köflum í þessum leik og þeir spila líka hörkuvörn. Þetta var jafn leikur og við töpuðum honum, það er ekki flóknara en það.“ Þórsarar byrjuðu leikinn betur en Breiðablik skoraði 39 stig í öðrum leikhluta og kom sér á ný inn í leikinn. „Við byrjuðum þetta bara flatt og þeir af krafti. Þeir settu skot á meðan við klikkuðum. Í öðrum leikhluta snerist þetta við en þeir settu einu fleira skot niður en við í dag og það er munurinn.“
Breiðablik Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11. nóvember 2021 20:50 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Þór Þ. 102-104 | Þórssigur í háspennuleik í Smáranum Þórsarar unnu 104-102 sigur á Breiðablik í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga að stigum á toppi Subway-deildarinnar. 11. nóvember 2021 20:50