Hófu framkvæmdir við nýja 450 íbúða byggð í Þorlákshöfn Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2021 12:52 Íbúðirnar í hverfinu verða tveggja til fjögurra herbergja á bilinu frá 60 til 95 fermetrar. Ölfus/ONNO ehf Framkvæmdir hófust í dag við uppbyggingu fyrsta áfanga nýrrar 450 íbúa byggðar í Þorlákshöfn sem fær nafnið Móabyggð. Fyrsta skóflastungan var tekin að byggingu fyrstu 78 íbúðanna í morgun. Í tilkynningu frá Ölfusi segir að það láti nærri að um sé að ræða stærsta einstaka íbúðaverkefnið á Suðurlandi og mögulega á landinu utan höfuðborgarsvæðisins. „Íbúðirnar í hverfinu verða tveggja til fjögurra herbergja á bilinu frá 60 til 95 fm. Húsin verða staðsteypt, einangruð að utan og klædd álklæðningu. Gluggar verða ál-/trégluggar. Elliði Vignisson bæjarstjóri, Grétar Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, Gísli Steinar Gíslason, framkvæmdarstjóri Hamrakórs, Jón Helgi Sen Erlendsson, hjá Hamrakór, og Jóhann Pétur Reyndal, fjármálastjóri Hamrakórs.Ölfus Þróunarfélagið Hamrakór ehf. stendur að uppbyggingunni í Móabyggð og hefur félagið þegar samið við byggingafélagið Verkeiningu ehf. um byggingu fyrstu húsanna. Alls verða 78 íbúðir í 11 lágreistum fjölbýlishúsum í fyrsta áfanga Móabyggðar, þar sem mikil áhersla verður lögð á hlýja og aðlagandi umgjörð með lágstemmdri byggð sem skiptast mun í nokkra kjarna sem tengjast saman með vistgötum. Ölfus/ONNO ehf Fjölbreytt íbúðagerð Í Móabyggð verður boðið upp á fjölbreyttar íbúðagerðir í lágreistum fjölbýlishúsum sem hafa marga kosti sérbýlis. Byggðin er miðsvæðis og hönnuð með nútíma þarfir íbúa í huga, þar sem er stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem heilsugæslu, leik- og grunnskóla auk íþróttamannvirkja og sundlaugar. Við hönnun hverfisins var sérstaklega hugað að vistvænni uppbyggingu og voru markmið um orkuskipti í samgöngu til að mynda sérstaklega höfð í huga í hönnunarvinnunni, þar sem gert er ráð fyrr hleðslustöðvum,“ segir í tilkynningunni. Húsnæðismál Ölfus Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Í tilkynningu frá Ölfusi segir að það láti nærri að um sé að ræða stærsta einstaka íbúðaverkefnið á Suðurlandi og mögulega á landinu utan höfuðborgarsvæðisins. „Íbúðirnar í hverfinu verða tveggja til fjögurra herbergja á bilinu frá 60 til 95 fm. Húsin verða staðsteypt, einangruð að utan og klædd álklæðningu. Gluggar verða ál-/trégluggar. Elliði Vignisson bæjarstjóri, Grétar Erlendsson, formaður bæjarráðs Ölfuss, Gísli Steinar Gíslason, framkvæmdarstjóri Hamrakórs, Jón Helgi Sen Erlendsson, hjá Hamrakór, og Jóhann Pétur Reyndal, fjármálastjóri Hamrakórs.Ölfus Þróunarfélagið Hamrakór ehf. stendur að uppbyggingunni í Móabyggð og hefur félagið þegar samið við byggingafélagið Verkeiningu ehf. um byggingu fyrstu húsanna. Alls verða 78 íbúðir í 11 lágreistum fjölbýlishúsum í fyrsta áfanga Móabyggðar, þar sem mikil áhersla verður lögð á hlýja og aðlagandi umgjörð með lágstemmdri byggð sem skiptast mun í nokkra kjarna sem tengjast saman með vistgötum. Ölfus/ONNO ehf Fjölbreytt íbúðagerð Í Móabyggð verður boðið upp á fjölbreyttar íbúðagerðir í lágreistum fjölbýlishúsum sem hafa marga kosti sérbýlis. Byggðin er miðsvæðis og hönnuð með nútíma þarfir íbúa í huga, þar sem er stutt er í alla helstu þjónustu, svo sem heilsugæslu, leik- og grunnskóla auk íþróttamannvirkja og sundlaugar. Við hönnun hverfisins var sérstaklega hugað að vistvænni uppbyggingu og voru markmið um orkuskipti í samgöngu til að mynda sérstaklega höfð í huga í hönnunarvinnunni, þar sem gert er ráð fyrr hleðslustöðvum,“ segir í tilkynningunni.
Húsnæðismál Ölfus Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira