Orðasmiðurinn hagi Jónas Hallgrímsson Jakob Bragi Hannesson skrifar 16. nóvember 2021 07:00 Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember (1807-1845). Jónas Hallgrímsson er sá Íslendingur, sem lagt hefur þyngstu lóðin á vogarskálina til eflingar íslenskunnar. Jónas var orðhagur með afbrigðum og nýyrði hans eru lýsandi, gegnsæ og myndhverf. Mörg orða hans notum við hugsunarlaust án þess að velta þeim mikið fyrir okkur. Um 200 orð er hægt að eigna Jónasi örugglega en auk þess er fjöldi orða sem hann er talinn hafa samið en er þó ekki hægt að eigna honum með 100% vissu. Ég náði að safna saman 127 nýyrða Jónasar. „Njótið vel:“ Aðdráttarafl, almyrkvi, tunglmyrkvi, fallhraði, líkindareikningur, geislabaugur, himingeimur, hornalína, hringbraut, knattborð, ljósvaki, ljósgjafi, lýsingarorð, rafmagn, miðflóttaafl, sjónarsvið, sjónauki, sólmiðja, sólbaugur, staðvindur, stjörnubjartur, stjörnuspá, stjörnuþoka, svarthol, sporbaugur, snúningshraði, hafflötur, meltingarfæri, dýrafræði, efnafræði, fuglafræði, jarðfræði, landafræði, ljósfræði, ljóshraði, veðurfræði, hryggdýr, spendýr, liðdýr, lindýr, brandugla, fýll, haförn, landsvala, mörgæs, páfagaukur, vepja, skjaldbaka, skötuselur, hagamús, sælilja, berjalaut, fífilbrekka, brekkusóley, heiðardalur, kerfjall, kerhóll, landskiki, silungaá, uppsprettulind, austankul, álandsvindur, staðvindur, fannburður, kvöldbjarmi, ljósbjarmi, næturkyrrð, veðurbreyting, sjávarhæð, einstaklingur, frelsishetja, smekkmaður, skipstjóri, þrekmenni, dauðleiður, fluggáfaður, kolmórauður, laukréttur, rennisléttur, sárþreyttur, þrælsterkur, fjaðurmagnaður, gulbröndóttur, kankvís, klógulur, upplitsdjarfur, fábrotinn, fjölbreytni, fagurtær, spegilskyggndur, lögbundinn, sjóveikur, slyppifengur, sviphreinn, þjóðkjörinn, þverbeinn, lambasteik, lífsnautn, vinahópur, sveitasæla, þjóðareign, undirgöng, baksund, bringusund, sundkennsla, sundtak, vinkaup, sálarylur, hrímhvítur, sumarvegur, framsókn, fyrirkomulag, stuttbuxur, æðakerfi, munaðarleysingi, háðskur, eldsumbrot, skeiðfrár, ástfagur, brosfögur, hárfagur, vonarstjarna, vegstjarna, blástjarna, guðstjarna. byggðabýli, fagurleiftrandi. Höfundur er framhaldsskólakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Íslenska á tækniöld Mest lesið Halldór 09.08.2025 Halldór Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Skoðun Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember (1807-1845). Jónas Hallgrímsson er sá Íslendingur, sem lagt hefur þyngstu lóðin á vogarskálina til eflingar íslenskunnar. Jónas var orðhagur með afbrigðum og nýyrði hans eru lýsandi, gegnsæ og myndhverf. Mörg orða hans notum við hugsunarlaust án þess að velta þeim mikið fyrir okkur. Um 200 orð er hægt að eigna Jónasi örugglega en auk þess er fjöldi orða sem hann er talinn hafa samið en er þó ekki hægt að eigna honum með 100% vissu. Ég náði að safna saman 127 nýyrða Jónasar. „Njótið vel:“ Aðdráttarafl, almyrkvi, tunglmyrkvi, fallhraði, líkindareikningur, geislabaugur, himingeimur, hornalína, hringbraut, knattborð, ljósvaki, ljósgjafi, lýsingarorð, rafmagn, miðflóttaafl, sjónarsvið, sjónauki, sólmiðja, sólbaugur, staðvindur, stjörnubjartur, stjörnuspá, stjörnuþoka, svarthol, sporbaugur, snúningshraði, hafflötur, meltingarfæri, dýrafræði, efnafræði, fuglafræði, jarðfræði, landafræði, ljósfræði, ljóshraði, veðurfræði, hryggdýr, spendýr, liðdýr, lindýr, brandugla, fýll, haförn, landsvala, mörgæs, páfagaukur, vepja, skjaldbaka, skötuselur, hagamús, sælilja, berjalaut, fífilbrekka, brekkusóley, heiðardalur, kerfjall, kerhóll, landskiki, silungaá, uppsprettulind, austankul, álandsvindur, staðvindur, fannburður, kvöldbjarmi, ljósbjarmi, næturkyrrð, veðurbreyting, sjávarhæð, einstaklingur, frelsishetja, smekkmaður, skipstjóri, þrekmenni, dauðleiður, fluggáfaður, kolmórauður, laukréttur, rennisléttur, sárþreyttur, þrælsterkur, fjaðurmagnaður, gulbröndóttur, kankvís, klógulur, upplitsdjarfur, fábrotinn, fjölbreytni, fagurtær, spegilskyggndur, lögbundinn, sjóveikur, slyppifengur, sviphreinn, þjóðkjörinn, þverbeinn, lambasteik, lífsnautn, vinahópur, sveitasæla, þjóðareign, undirgöng, baksund, bringusund, sundkennsla, sundtak, vinkaup, sálarylur, hrímhvítur, sumarvegur, framsókn, fyrirkomulag, stuttbuxur, æðakerfi, munaðarleysingi, háðskur, eldsumbrot, skeiðfrár, ástfagur, brosfögur, hárfagur, vonarstjarna, vegstjarna, blástjarna, guðstjarna. byggðabýli, fagurleiftrandi. Höfundur er framhaldsskólakennari.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar