Sprengisandur: Þjóðernishyggja, björgun heimsins og landbúnaðurinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 09:54 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn verður sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sunnan strekkingur og vætusamt Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira
Kristján Kristjánsson mun meðal annars ræða við Eirík Bergmann, prófessor við Háskólann á Bifröst, um popúlisma og þjóðernishyggju upp úr nýrri bók sem Eiríkur hefur skrifað. Þeir munu einnig ræða þá skrýtnu stöðu sem nú er uppi á Íslandi þar sem varla er nein ríkisstjórn - en fæstir virðast kippa sér upp við það. Þá verður Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á línunni frá Skotlandi og segir sína skoðun á COP26 fundinum. Sagt var að samkoman væri síðasti séns til að bjarga heiminum, er þá von að spurt sé; tókst það? Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og kynjafræðingur, og Sigurður G. Guðjónsson lögmaður skiptast á skoðunum hjá Kristjáni. Hanna Björg hefur verið áberandi í ýmsum málum undanfarið og má þá sérstaklega nefna KSÍ-málið svokallaða. Sigurður kallaði Hönnu og fleiri konur ofbeldismenn í kjölfar málsins. Þórólfur Matthíasson, prófessor og besti vinur landbúnaðarins, verður gestur Kristjáns í þættinum. Þeir munu ræða um hinn meinta hernað gegn landinu, eins og skáldið orðaði það fyrir margt löngu. Hlusta má á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sunnan strekkingur og vætusamt Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Mafíósar dæmdir til dauða Sjá meira