„Ávinningur til framtíðar“ ráðstefna í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. nóvember 2021 13:58 Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins verður haldin á föstudag og streymt af fésbókarsíðu stofnunarinnar. Ráðstefnunni er meðal annars ætlað atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum en meðal efnis sem fjallað verður um á ráðstefnunni er samfélagslega sjálfbærir vinnustaðir. Ráðstefnan er haldin í tilefni 40 ára afmælis Vinnueftirlitsins og ber yfirskriftina Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar. Vísir/Vilhelm Afmælisráðstefna Vinnueftirlitsins Vinnuvernd – ávinningur til framtíðar, fer fram næstkomandi föstudag en ráðstefnan er meðal annars ætluð atvinnurekendum, mannauðsstjórum, þjónustuaðilum og sérfræðingum í vinnuvernd. Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins. Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Tilefni ráðstefnunnar er 40 ára afmæli Vinnueftirlitsins og hefst ráðstefnan klukkan 8.30 á föstudagsmorguninn og stendur til klukkan 12. Í tilkynningu frá Vinnueftirlitinu segir að vegna hertra samkomutakmarkana verður ráðstefnan eingöngu haldin í streymi og falla áður auglýstar vinnustofur niður. Tveir erlendir gestir verða meðal fyrirlesara: Cecilia Berlin, dósent við Chalmers tækniháskólann í Gautaborg og Eva Gemzöe Mikkelsen, lektor í vinnu- og skipulagssálfræði við Syddansk háskólann í Óðinsvéum. Í erindi Ceciliu Berlin, The value of ergonomics: can we put a price og socially sustainable work eða Ávinningurinn af vinnuvistfræði: er hægt að verðleggja samfélagslega sjálfbært vinnuumhverfi? mun Cecilia fjalla um vinnuumhverfi í víðum skilningi og gera grein fyrir rannsókn sinni á samspili hönnunar vinnuumhverfis og getu og takmarkana manneskjunnar í vinnu. Eva Gemzöe Mikkelsen mun fjalla um ávinning forvarna gagnvart slæmu félagslegu vinnuumhverfi. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra mun setja ráðstefnuna en aðrir fyrirlesarar verða: Svandís Nína Jónsdóttir hjá VIRK, Helgi Haraldsson hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri, Jón Kolbeinn Guðjónsson hjá ISAVIA, Anna Jóna Kjartansdóttir, gæða-, umhverfis- og öryggisstjóri Ístaks og Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannviti. Fundarstjóri verður Bergur Ebbi Benediktsson og ýmsir forkólfar frá hagsmunasamtökum atvinnulífs og verkalýðsfélaga verða meðal gesta í pallborði. Hægt verður að fylgjast með streymi á fésbókarsíðu Vinnueftirlitsins.
Vinnumarkaður Vinnuslys Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent