Rætt verður við sóttvarnalækni og Má Kristjánsson hjá Landspítalanum sem segir að fækki smitum ekki á næstu sólarhringum þurfi að endurskoða aðgerðir.
Þá fjöllum við um dag íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlegur í dag og ræðum við forstjóra Play sem segir yfirstandandi bylgju faraldursins ekki hafa mikil áhrif á bókanir.
Að auki tökum við stöðuna á stjórnarmyndunarviðræðum ríkistjórnarflokkanna.