Bjarki Már markahæstur í naumum sigri | Kristján og Aðalsteinn töpuðu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2021 19:21 Bjarki Már Elísson evar markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Marius Becker Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum sem nú er nýlokið í Evrópubikarkeppni karla í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Lemgo, vann nauman sigur á útivelli gegn rússneska liðinu Checkhovskiye Medvedi í B-riðli, 28-30. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins. Handbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi leiks, en í stöðunni 5-5 skoruðu heimamenn þrjú mörk í röð og héldu þeirri forystu út hálfleikinn. Þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 15-16, Medvedi í vil. Í seinni hálfleik sveiflaðist foyrstan fram og til baka. Bjarki og félagar náðu eins mark forystu snemma í seinni hálfleik, en Rússarnir snéru leiknum fljótlega aftur sér í vil. Heimamenn náðu þriggja marka forskoti á ný, en leikmenn Lemgo jöfnuðu leikinni í stöðunni 22-22. Við tóku æsispennandi lokamínútur þar sem liðin skiptust á að skora. Að lokum voru það Bjarki og félagar sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 28-30, en Bjarki og félagar hafa nú fengið fjögur stig úr fyrstu þrem leikjum sínum í riðlinum og eru jafnir GOG í öðru sæti, en hafa leikið einum leik meira. Bravo, Jungs! Großartig! 💪Dritter Auswärtssieg in Folge, die Punkte 3 und 4 in der @ehfel_official Gute Besserung an Gedeón!#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/x1PoC5MlYN— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) November 16, 2021 Í C-riðli máttu Kristján Örn Kristjánsson g félagar hans í PAUC Aix þola fimm marka tap er liðið tók á móti sænska liðinu Savehof. Gestirnir tóku forystuna snemma leiks og fóru inn í hlé með sex marka forskot, 16-10. Kristján og félagar náðu aðeins að klóra í bakkan, en þurftu að lokum að sætta sig við fimm marka tap, 25-30. Kristján skoraði þrjú mörk fyrir PAUC sem er enn í leit að sínum fyrstu stigum eftir þrjá leiki í riðlinum. Þá töpuðu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í svissneska liðinu Kadetten gegn ungverska liðinu Tatabanya í D-riðli, 31-23. Kadetten hefur fengið eitt stig í fyrstu þrem leikjum liðsins.
Handbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira