Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 23:30 Zlatan sér ekki eftir neinu. Jorge Guerrero/AFP/Getty Images Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49
Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02