Stelpurnar fara ekki aftur á músahótelið Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2021 13:01 Íslenska liðið fagnaði sigri í fyrsta leik í Belgrad. Liðið er í baráttu um eitt laust sæti á EM 2023. HSÍ Stelpnalandslið Íslands í handbolta, sem statt er í Belgrad, þarf ekki að dvelja lengur á hótelinu sem það hefur verið á, þar sem músagangur á herbergjum hefur valdið usla. Íslensku stelpurnar dvöldu á sama hóteli og leikmenn Serbíu, Slóveníu og Slóvakíu, en liðin leika á fjögurra liða móti um eitt laust sæti á EM 2023. Eftir að í ljós kom að aðstæður á hótelinu væru óboðlegar vegna músagangs gekk HSÍ í málið og fékk í gegn að stelpurnar yrðu fluttar á annað hótel. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við RÚV og segir að stelpurnar verði á sama hóteli og dómarar og eftirlitsmenn á vegum handknattleikssambands Evrópu, EHF. Það er í höndum mótshaldara í Serbíu að útvega hótel og segir Róbert að þeir hafi verið miður sín eftir að í ljós kom hve óboðlegar aðstæðurnar á hóteli liðanna væru. „Ég hef aldrei lent í þessu á mínum ferli í HSÍ, að það séu mýs á hótelinu. Ég ræddi þetta einmitt við serbneska sambandið í morgun. Þetta er hótel sem handboltasambandið þeirra hefur ekki notað áður, en hefur verið notað af bæði serbneska körfuboltasambandinu og blaksambandinu. Þannig þeir gerðu bara ráð fyrir því að það væri í lagi, sem reyndist svo sannarlega er ekki. En þeir brugðust allavega hratt við og leystu þessa stöðu, sem er bagaleg,“ segir Róbert við RÚV. Íslensku stelpurnar mæta í dag liði Slóvakíu, eftir að hafa unnið Slóveníu í gær, og eftir leikinn við Slóvakíu fara þær á nýja hótelið sitt. Þær verða áfram í Belgrad fram yfir lokaleikinn gegn heimakonum á fimmtudaginn. Handbolti Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira
Íslensku stelpurnar dvöldu á sama hóteli og leikmenn Serbíu, Slóveníu og Slóvakíu, en liðin leika á fjögurra liða móti um eitt laust sæti á EM 2023. Eftir að í ljós kom að aðstæður á hótelinu væru óboðlegar vegna músagangs gekk HSÍ í málið og fékk í gegn að stelpurnar yrðu fluttar á annað hótel. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, við RÚV og segir að stelpurnar verði á sama hóteli og dómarar og eftirlitsmenn á vegum handknattleikssambands Evrópu, EHF. Það er í höndum mótshaldara í Serbíu að útvega hótel og segir Róbert að þeir hafi verið miður sín eftir að í ljós kom hve óboðlegar aðstæðurnar á hóteli liðanna væru. „Ég hef aldrei lent í þessu á mínum ferli í HSÍ, að það séu mýs á hótelinu. Ég ræddi þetta einmitt við serbneska sambandið í morgun. Þetta er hótel sem handboltasambandið þeirra hefur ekki notað áður, en hefur verið notað af bæði serbneska körfuboltasambandinu og blaksambandinu. Þannig þeir gerðu bara ráð fyrir því að það væri í lagi, sem reyndist svo sannarlega er ekki. En þeir brugðust allavega hratt við og leystu þessa stöðu, sem er bagaleg,“ segir Róbert við RÚV. Íslensku stelpurnar mæta í dag liði Slóvakíu, eftir að hafa unnið Slóveníu í gær, og eftir leikinn við Slóvakíu fara þær á nýja hótelið sitt. Þær verða áfram í Belgrad fram yfir lokaleikinn gegn heimakonum á fimmtudaginn.
Handbolti Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Sjá meira