Það er dýrt að vera fátækur Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar 26. nóvember 2021 16:00 Þú þarft að kaupa notuð heimilistæki eins og þvottavél því þú getur ekki lagt út fyrir nýrri vél sem virkar. Þú veist aldrei hvernig ástandið er á notuðu vélinni en vonar að hún gefi ekki upp öndina. Í fátækt er ekki hægt að fyrirbyggja vandamál með því að fara reglulega til tannlæknis. Lyf eða matur, hvort verður fyrir valinu? Sálfræðitímar eru fjarlægur lúxus, þannig þú heldur öllu inni sem þyrfti að komast út. Það er hægt að komast upp með það að greiða suma reikninga mánuði eftir á en því fylgir gjald. Ef reikningur er enn ógreiddur eftir 30 daga, þá verður vandamálið stærra. Löginnheimtubréf kemur til þín eftir því sem tímanum líður. Fátæku fólki er refsað fyrir að eiga ekki pening. Því hærri sem skuldin er, því meira þarf að greiða fyrir hana. Því það er samfélagslega viðurkennt að það megi hagnast á fátæku fólki. Innheimtufyrirtæki hagnast á skuldum leigjenda. Þau hagnast á neyð annarra. Nú sem aldrei fyrr er þörf á því að við félagsvæðum húsnæðiskerfið annars halda fjármagnseigendur áfram að hagnast á uppbyggingu húsnæðis. Þar má nefna olíufélög sem fá byggingarrétt afhentan fyrir að fjarlægja bensínstöðvar af borgarlandinu. Allt í nafni grænna hvata. Það er dýrt að vera fátækur en arðbært að hagnast á fátæku fólki og öðru fólki sem er í þörf fyrir húsnæði og helstu nauðsynjar. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Sanna Magdalena Mörtudóttir Sósíalistaflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Uppruni ADHD Óttar Guðmundsson Bakþankar Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Skoðun Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Sjá meira
Þú þarft að kaupa notuð heimilistæki eins og þvottavél því þú getur ekki lagt út fyrir nýrri vél sem virkar. Þú veist aldrei hvernig ástandið er á notuðu vélinni en vonar að hún gefi ekki upp öndina. Í fátækt er ekki hægt að fyrirbyggja vandamál með því að fara reglulega til tannlæknis. Lyf eða matur, hvort verður fyrir valinu? Sálfræðitímar eru fjarlægur lúxus, þannig þú heldur öllu inni sem þyrfti að komast út. Það er hægt að komast upp með það að greiða suma reikninga mánuði eftir á en því fylgir gjald. Ef reikningur er enn ógreiddur eftir 30 daga, þá verður vandamálið stærra. Löginnheimtubréf kemur til þín eftir því sem tímanum líður. Fátæku fólki er refsað fyrir að eiga ekki pening. Því hærri sem skuldin er, því meira þarf að greiða fyrir hana. Því það er samfélagslega viðurkennt að það megi hagnast á fátæku fólki. Innheimtufyrirtæki hagnast á skuldum leigjenda. Þau hagnast á neyð annarra. Nú sem aldrei fyrr er þörf á því að við félagsvæðum húsnæðiskerfið annars halda fjármagnseigendur áfram að hagnast á uppbyggingu húsnæðis. Þar má nefna olíufélög sem fá byggingarrétt afhentan fyrir að fjarlægja bensínstöðvar af borgarlandinu. Allt í nafni grænna hvata. Það er dýrt að vera fátækur en arðbært að hagnast á fátæku fólki og öðru fólki sem er í þörf fyrir húsnæði og helstu nauðsynjar. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar